Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 57
!ÐöNN]
Endurminningar.
51
koma mín í þennan heim mundi ekki ganga sem
greiðlegast, því að þótt liann fengist sjálfur mikið
við lækningar og hefði lækninga-leyíi [veniam practi-
candij, þá hafði hann þó verið svo forsjáll að senda eftir
fiísla héraðslækni Hjálmarssyni, til að leiða mig í
kór í þessum heimi; enda sýnist ekki hafa af því
veitt, því að hann varð að draga mig inn í heiminn
rneð töngum. Sáust tangamörkin á báðum gagnaug-
um mér nokkur ár á eftir.
Það er siður, þá er menn vilja vita deili á manni,
að spyrja um foreldra hans og ætterni. Kg er nú
heldur fáfróður í þeim efnum, en skal þó reyna að
^eysa úr þessum spurningum eftir föngum.
Faðir minn liét Ólafur, fæddur 17. Ágúst 1796 á
horg í Skriðdal, sonur Indriða Ásmundssonar bónda
Þar. í ævisögu Páls bróður míns framan við 2. bd.
hjóðmæla hans hefi ég skýrt frá ætterni föður okkar
svo sein mér var kunnugt.1) Móðir mín hét Þor-
hjörg Jónsdóttir, Guðmundssonar, gullsmiðs og söðla-
Srniðs, þá á Vatlarnesi, en s.íðar í Dölum í Fáskrúðs-
hrði. Faðir hans var Guðmundur Magnússon, hrepp-
HÍóri á Bessaslöðuin í Fljótsdal, síðar bóndi í
hannardal í Norðfirði.
Guðmund tel ég einn af merkuslu mönnum í þeim
*egg ætlar minnar, og v'erð ég að gela hans dálítið
nanara. Gárungar kölluðu hann stundum »Lyga-
vönd«, þennan langafa minn. Þó sagði hann að
ahnanna rómi aldrei neitt það ósatt, er nokkrum
. ^ Indriði aíi minn var sonur Ásmundar Ilelgasonar, bróður Jóns
•yslumanns Helgasonar i Sknftafellssýslu. Bróðir Indriða var Hallgrímur
^und.wn í Sandfelli, gáfumaður og skáldmæltur. Dóttuýonur hans
n. ^SUrður próf. Gunnarsson í Stykkisliólmi. Annar dotturson lians
1 Bjarni '
qUi —*** Jónsson, ritstjcri Bjarma. í þriðja lið frá Hallgrimi er Gunnar
SOnun^;ss°n sagnaskáld í Danmörku. Indriði aíi minn var tvíkvæntur
!mns s*ðara hjónabandi var Ásmundur, faðir Indriða i Selja-
* ^nöur Ilelga i Skógargerði, fðður Indriða rafmagns-iðnmanns ú
*KUirðt •
11 móðir hans er sonnrdóttir Iiallgrims í Sandfelli.
mt*
4*