Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 57
!ÐöNN] Endurminningar. 51 koma mín í þennan heim mundi ekki ganga sem greiðlegast, því að þótt liann fengist sjálfur mikið við lækningar og hefði lækninga-leyíi [veniam practi- candij, þá hafði hann þó verið svo forsjáll að senda eftir fiísla héraðslækni Hjálmarssyni, til að leiða mig í kór í þessum heimi; enda sýnist ekki hafa af því veitt, því að hann varð að draga mig inn í heiminn rneð töngum. Sáust tangamörkin á báðum gagnaug- um mér nokkur ár á eftir. Það er siður, þá er menn vilja vita deili á manni, að spyrja um foreldra hans og ætterni. Kg er nú heldur fáfróður í þeim efnum, en skal þó reyna að ^eysa úr þessum spurningum eftir föngum. Faðir minn liét Ólafur, fæddur 17. Ágúst 1796 á horg í Skriðdal, sonur Indriða Ásmundssonar bónda Þar. í ævisögu Páls bróður míns framan við 2. bd. hjóðmæla hans hefi ég skýrt frá ætterni föður okkar svo sein mér var kunnugt.1) Móðir mín hét Þor- hjörg Jónsdóttir, Guðmundssonar, gullsmiðs og söðla- Srniðs, þá á Vatlarnesi, en s.íðar í Dölum í Fáskrúðs- hrði. Faðir hans var Guðmundur Magnússon, hrepp- HÍóri á Bessaslöðuin í Fljótsdal, síðar bóndi í hannardal í Norðfirði. Guðmund tel ég einn af merkuslu mönnum í þeim *egg ætlar minnar, og v'erð ég að gela hans dálítið nanara. Gárungar kölluðu hann stundum »Lyga- vönd«, þennan langafa minn. Þó sagði hann að ahnanna rómi aldrei neitt það ósatt, er nokkrum . ^ Indriði aíi minn var sonur Ásmundar Ilelgasonar, bróður Jóns •yslumanns Helgasonar i Sknftafellssýslu. Bróðir Indriða var Hallgrímur ^und.wn í Sandfelli, gáfumaður og skáldmæltur. Dóttuýonur hans n. ^SUrður próf. Gunnarsson í Stykkisliólmi. Annar dotturson lians 1 Bjarni ' qUi —*** Jónsson, ritstjcri Bjarma. í þriðja lið frá Hallgrimi er Gunnar SOnun^;ss°n sagnaskáld í Danmörku. Indriði aíi minn var tvíkvæntur !mns s*ðara hjónabandi var Ásmundur, faðir Indriða i Selja- * ^nöur Ilelga i Skógargerði, fðður Indriða rafmagns-iðnmanns ú *KUirðt • 11 móðir hans er sonnrdóttir Iiallgrims í Sandfelli. mt* 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.