Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 76
70 Jón Ólafsson: Endurminningar. I IÐUNN taka aftur lil yfirsetunnar unglingspiltinn, sem verið hafði ineð mér fyrstu dagana, og varð hann að sitja yfir um sumarið. Hann þurfli mín auðvitað ekki með, svo að ég fór að eins með honum í yfirsetuna að gamni rninu, þegar gotl var veður. Það er annars gaman að sitja yfir í Ivolfreyjustaðar- heiði; nóg af berjum að tína, hæði aðalbláberjum, bláberjum, hrútaberjum og krækiberjum. Til nestis í hjásetunni höfðum við venjulega harð- fisk, smjör, kjöt og flatbrauð og svo hvor okkar Iitla »spennu« með skyrhræringi og mjólk, og týndum við okkur venjulega ber út í spónamalinn. Spónamatur er líka alment kallaður »vökvun« fvrir austan. Spennan var lílill stampur með tveimur eyrum og loki yfir, sem var jafn-stórt og spennan að ofan, en skörð í fyrir eyrun; var skarðið mjórra öðrum megin og gengu rendurnar þar inn í skoru á eyranu, en hitt skarðið á lokinu var mátulegt utan um hitt eyrað, og var gal á eyranu, sem trépinna svo var stungið í gegn um og gekk hann inn yfir lokið. Á lokinu miðju var handarhald til að halda á spennunni. Eftir því sem ég gezka á, mun spennan hafa verið um 8 þuml. á liæð, botninn um 4^/a þuml. að þvermáli, en að ofan mun víddin hafa verið um 6 þuml. — Þegar fólk þurfti að liafa mat með sér á engjar, hafði liver maður venjulega slíka spennu undir vökvun sína. Hornspónn var hafður í skeiðar stað með hverri spennu. Það var siður í þá daga, að hver maður á heimilinu álli sinn spón. framan af sumri var setið vfir ánuin í heiðinni. Síðan voru þær liafðar út með sjó á undirlendinu neðan við Staðarheiði; oftast á Læknuin svokallaða, rnilli Staðarskriða og Hafnarnesskriða; stöku sinnum fáa daga á Landsendanum, sem er fvrir innan Staðar- skriður, en utan Skálavík. [Frli.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.