Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 77
Rústir. Eftir Sigurð Guðmundsson. IHugvekjustúfur, iluttur á ungmennafélagssamkomu í Rej'kjavík 13. Maí 1915.] Eg get ekki flutt hér gamanmál né skemtihjal. Mér hefir ekki auðnast að fmna neina skemtitexta, er sæmilegt væri að fara hér með, á slíkum alvöru- tírnum sem nú lifum vér á. Líf og saga núlíðandi dðar selja oss engin fagnaðarefni í hendur. Frá upp- hafi sögunnar hafa aldrei gerst slik hörmungatíðindi Sem nú, er allur mannheimur, að kalla, gnj'r við af fallbyssuskotum og næstum því öll Norðurálfan flýtur 1 mannablóði. Til þessa liefir oss íslendingum staðið furðulega *'flð böl af ófriðnum. Sumum virðist því, ef til vill, sem vér getum sagt: »Et og drekk sála mín«. En etiginn veit, hvernig þessum ragnarökum lýkur. Og því veit enginn, livað yfir oss gengur, unz friður ^emst aftur á í heimi. En allar þær hinar ótrúlegu þörniungar, er nú dynja yfir mannfólkið éiti í lönd- llnh ætlu að sveigja oss alla til alvöru' og gætni í ráðum og atliöfn, ekki sízt í alþjóðarmálum. En vér íslendingar búum svo fjarri vettvangi, að ^rsagan mikla raskar ekki ró vorri né háttum sem ^da mætti eftir ógurleik hennar og trjdlingi. Voða- J'ðindi, er gerast með oss sjálfum, fá meira á oss, P°d þau séu hégómi einn lijá þeim feiknum, er nú §ei'ast á blóðvellinum mikla. Svo langsamlega erum V'r sjálfum oss næstir. Vér höfum fvrir skömmu séð dæ þess, er ein liöfuðskepnan talaði til vor. Mál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.