Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 72
66 Jón Olafsson: 1IÐUNN arbotni, en þaðan héldum við heimleiðis á skautum. Þetta þótti mér ákaflega skemtileg för. Um vorið þegar hafísinn var að fara og ísinn á lirðinum var orðinn svo meyr, að ekki þótti fært yfir, bar svo við, að maður kom ríðandi innan fyrir ijörðinn og hafði hálf-uppgefið hestinn. Hann fór svo mikinn, af því að hann var að sækja föður minn til lækn- inga til manns í Hvammi, sem er næst yzti bær sunnan megin við fjörðinn. Faðir minn þóttist ráða af lýsingunni, að hér mundi vera bráður liáski á ferðum og að hver klukkustundin gæti, ef til vill, riðið á lííi mannsins. Fað er bæði illur vegur og langur hringinn í kring um allan fjörðinn, en ísinn töldu allir bráðófæran, þvi að hann var orðinn eins og þykt krap og ekkert líkt því mannheldur á að stíga. Faðir minn sagði sendimanninum að hvila sig og hestinn og fara svo í hægðum sínum inn fyrir fjörðinn aftur. Sjálfur tók hann skíði og fór á þeim á isnum yfir að Hvammi, og mátti þá sjá ísinn dúa undir skíðunum eins og krapinn gengi í öldum. Faðir minn var ekki margar mínútur yfir fjörðinn, en kom í tæka tið að bjarga manninum. En þetta var glæfra-ferð, og ekki vildi faðir minn fara sömu leið heimleiðis aftur, heldur fékk hest til að ríða heimleiðis inn fyrir fjörðinn. Þótt undarlegt væri, var ég ekkert verulega hræddur um föður minn i þetta sinn, enda stóð ekki á löngu frá þvi að hann fór og þar til að hann sást koma heill á land hinum megin. Ein af minningum mínum frá þessum æskudögum er það, þegar ég fékk að sitja yfir ám. Ég hefi fra öndverðu og alt til þessa dags verið sá óglöggvasti maður á að þekkja skepnur. Hundana á bænum þekti ég nokkurneginn að, enda voru þeir hver öðr- um ólíkir. Sex kýr voru á bænum, en engar tvæf samlitar nema tvær svarthúfóttar, en af því að önnuf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.