Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 87
IÐUNN]
Rústir.
81
sagt margt fallegt, á vitíirring stríðsins sér mikla
fegurð og siðgöfgi. Ættjarðarást er ekki orðin tóm
bjá mönnum, er fórna lífinu af fúsum vilja fyrir þjóð
sína. Og ekki má gleyma Rauðakrossinum og starf-
semi hans. Stríðið sýnir oss andstæður mannlegs
eðlis. Mannsliugann vantar ekki siðferðislegan efni-
við, ekki fremur en hann skorlir andlega hæfileika.
Er það sennilegt, að mönnunum takist ekki að færa
sér þessi dýrmætu efni fullkomlega í nyt, svo mörg-
um öllum og efnum sem þeir hafa náð í þjónustu
sína? Er vonlaust, að mennirnir geti sigrast á sjálf-
um sér, er þeir eiga slíkan kraft sjálfsafneitunar í eðli
sínu?
Það er að visu ekki álillegt að fást við spámensku
uú, er næsta margir spádómar reynast skrök ein og
hugarburður. Ógurlegt spurnarmerki blaktir yfir
^llri framlíð. En víst er það, að altaf vex mönnum
þekking á furðulegum lögum sálarlífsins. Og það
'irðist mega fullyrða, að þessa þekking vora megi
Jlola til að breyta því.
Af þessu sýnist mér mega vænta nokkurs. Menn hafa
fundið upp furðulegustu verkfæri og ramgöldróltar
'élar. Menn liafa breytt yfirborði jarðar. Hitl hafa þeir
€kki eins hirt um, að breyta huga sinurn, liafa gleymt
sAluh j álp sinni, sem mest reið þó á. Myndi ekki
'^enningar-lirunið mikla, sem nú heyrum vér, stafa
uf því? það verður þá liuggunin helzta, að það sé
Eandvömm, er svo agalega margt, bæði sýnilegt og
°sýnilegl, fer of snemma í kalda rúst, að óskaplegur
ollsherjar galli á mannlegu uppeldi valdi mörgum
Pessara heljarrústa, og að sálarfræði og uppeldislist
Uluni takast að ráða bót á þessu rnikla menningar-
llle*ni, en langan tíina þarf að likindum til slíks. —
— — Því veldur félevsi vort, að vér getum
kki fundið upp dýrar vélar. En hugina gelum vér
raekt og bætt, þótt fátækt liamli þar líka.
*ðunn I.
6