Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 71
IöUNN'l
Endurminningar.
65
Þegar báturinn var kominn yfir um, hætti ég að
skæla, en sat kyrr á klettinum óralanga tíð, að mér
fanst, þangað til ég sá bátinn koma að sunnan aftur.
Kóður gekk nú seint, bátnum hossaði upp og niður
og lá við að hverfa mér sjónum stundum á milli
aldnanna. En þarna sat ég af og til skælandi með
öndina í hálsinum og skjálfandi af kulda, alt þangað
til báturinn lenti i höfninni og ég gat hlaupið ofan
eftir á móti föður mínum og upp um hálsinn á
honum. Hann sá, að ég var allur út grátinn og
skjálfandi og varð alveg liissa, þegar hann heyrði,
að ég hefði aldrei farið lieim, en setið á klettinum
alla tíð; en það var víst hált á 3. klukkustund. Hann
tók mig í fangið og bar mig lieim og lét mig strax
fara niður í rúm og lét flóa lianda mér mjólk. Ekki
fékk ég að fara á fætur aftur þann dag, en ekki
varð mér ið minsta meint af þessu.
Mér er minnisstæður veturinn og vorið 1859. Þá
'oru hafþök af ísi fyrir öllu austurlandi og frost-
grimdir miklar, svo að lirði lagði út fyrir yztu annes,
co þar tók hafísinn við og spenti um alt austurland.
I^á fóru menn úr Fáskrúðsfirði kaupstaðarferðir með
iftki á ísnum út fyrir Vattarnestanga og inn á Eski-
fjörð. Lagísinn á íirðinum var svo sléttur að fært
Vai' á skautum þvers og endilangs um allan fjörðinn.
f aðir minn fór á skautum í húsvitjunarferð um
Veturinn og fékk ég að fara með honum. Veður var
gott og fórum við fyrsla daginn beint inn í fjarðar-
botn, og gengum þaðan inn dalinn og inn að Dölum
afa míns. Fékk ég þá að vera þar nokkra daga
ifieðan faðir minn húsvitjaði, fyrst á bæjunum fyrir
'Unan fjörðinn, og siðan hélt hann á skaulum út
Jörðinn og húsvitjaði á bæjunum beggja vegna
Jarðar; kom svo aftur eftir nokkra daga og sótti
Þá fylgdi afi minn okkur á bestum úl að fjarð-
Iðuuu I.
5