Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 71
IöUNN'l Endurminningar. 65 Þegar báturinn var kominn yfir um, hætti ég að skæla, en sat kyrr á klettinum óralanga tíð, að mér fanst, þangað til ég sá bátinn koma að sunnan aftur. Kóður gekk nú seint, bátnum hossaði upp og niður og lá við að hverfa mér sjónum stundum á milli aldnanna. En þarna sat ég af og til skælandi með öndina í hálsinum og skjálfandi af kulda, alt þangað til báturinn lenti i höfninni og ég gat hlaupið ofan eftir á móti föður mínum og upp um hálsinn á honum. Hann sá, að ég var allur út grátinn og skjálfandi og varð alveg liissa, þegar hann heyrði, að ég hefði aldrei farið lieim, en setið á klettinum alla tíð; en það var víst hált á 3. klukkustund. Hann tók mig í fangið og bar mig lieim og lét mig strax fara niður í rúm og lét flóa lianda mér mjólk. Ekki fékk ég að fara á fætur aftur þann dag, en ekki varð mér ið minsta meint af þessu. Mér er minnisstæður veturinn og vorið 1859. Þá 'oru hafþök af ísi fyrir öllu austurlandi og frost- grimdir miklar, svo að lirði lagði út fyrir yztu annes, co þar tók hafísinn við og spenti um alt austurland. I^á fóru menn úr Fáskrúðsfirði kaupstaðarferðir með iftki á ísnum út fyrir Vattarnestanga og inn á Eski- fjörð. Lagísinn á íirðinum var svo sléttur að fært Vai' á skautum þvers og endilangs um allan fjörðinn. f aðir minn fór á skautum í húsvitjunarferð um Veturinn og fékk ég að fara með honum. Veður var gott og fórum við fyrsla daginn beint inn í fjarðar- botn, og gengum þaðan inn dalinn og inn að Dölum afa míns. Fékk ég þá að vera þar nokkra daga ifieðan faðir minn húsvitjaði, fyrst á bæjunum fyrir 'Unan fjörðinn, og siðan hélt hann á skaulum út Jörðinn og húsvitjaði á bæjunum beggja vegna Jarðar; kom svo aftur eftir nokkra daga og sótti Þá fylgdi afi minn okkur á bestum úl að fjarð- Iðuuu I. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.