Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 73
ÍÐUNN1 Endurminningar. 67 var hornótt, en hin kollótt, þekti ég þær að, ef ég sá á hausana. Hestana þekti ég líka nokkurneginn að, enda var einn brúnblesóttur, annar brúnskjóttur, þriðji jarpur, en þrír voru rauðir; einn var alrauður með hvíta stjörnu í enni; annar alrauður, en ljósa- sokkótlur á fótum; hann var ungur og átti ég hann; þriðja var rauðblesótt meri. Sokka minn þekti ég á löppunum, Trausta á hvítu stjörnunni i enninu, og merina þekti ég frá honum, ef ég sá blesuna framan i henni; annars þekti ég ekki hest frá meri, nema með grandgæfilegri skoðun. Kvíaærnar voru um 70; af þeim voru 4 dökkgráar en tvær svartar. Þrjár af þeim dökkgráu og önnur sú svarta voru eignaðar mér, en engar þessar inislitu ær þekti ég svo, að ég gæti sagt, hverjar voru mínar fjórar af þessum sex. Eg var fyrst látinn sitja yfir með unglingspilti, komnum yfir fermingu, og átti liann að venja mig við, en síðan skyldi ég sitja yfir einn með stelpu- krakka, sem var enn yngri en ég. Alt gékk vel meðan ég sat yfir ásamt piltinum; ég var ósporlatur að hlaupa fyrir og þess á milli höfðum við okkur ýmis- ^egt til skemtunar. T. d. bygðum við okkur smala- kofa úr grjóti, létum veggina ganga saman að ofan °g þöktum með hellum og mosa og bárum smásteina é ofan. Hann var ekki stærri en svo, að við gátum rétt að eins setið þar inni tveir einir réttum beinum. Um þessar mundir sátum við yfir úti og uppi í ^taðarheiði, rétt úti undir Halakletti. Hann er l'ramt að 2000 feta hár, og er ekkert sérlega örðugt fyrir fallorðinn mann að ganga upp á hann. Þangað ^onisl ég upp, þótt ungur væri, og man ég eftir að ^ér þótti útsjónin mikilfengleg. Veður var bjart og langt til hafs, á að gezka 15 danskar milur; ræð það af þvi, að ég sá lengst úti í hafi eins og fiottan skóg af frönskum fiskiduggum; en eitthvað 15 fodur beint austur frá landi er langt grynni frá norðri 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.