Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 36
30
Agúst H. Bjarnason:
1 ÍÐUNN
Eg kaslaði þvi fram, sem ég sagði nú, eins og
einhverju gamanyrði:
— En svo að ég tali hispurslaust — eruð þér þá
ekki dauður?
— Jú, auðvitað. En það eruð þér líka! . . .
— A-ha!
[/:. II. þýddi.]
Lífið og líðandi stund.
— Hugleiðing. —
Það er nú orðin tízka í heiminum, eins konar aldar-
háttur, að lnigsa ineira um dauðann en um lífið, eða
þá að minsta kosti meira um annað líf en það líf,
sem vér nú lifum. IJað sýna liezt þessar tvær smá-
sögur, sem prentaðar eru hér á undan. En þelta má
ekki svo til ganga og sízt hjá upprennandi þjóð eins
og vér íslendingar erum eða viljum vera. Vér verð-
um fyrst og fremsl að kynnast náttúrunni og mann-
lífinu og menningu núlímans, til þess að fá full tök
á lienni og geta rutl oss braut meðal þjóðanna. 1
slað þessa lifum vér enn í skáldadraumum og skýja-
borgum og eruin nú að taka enn eina sýkina, að
lifa meira í hugleiðingum um það, hvað kunni að
taka við eftir dauðann, heldur en hitt, livernig vér
eigum að lifa þessu lííi vel og dyggilega.
Mér er enn í minni það sem einn kennari minn
sagði við okkur nemendur sína fyrir mörgum árum.
Við sátum þá á skólabekknum og hann dró dæmi
af því upp á lifið. »Hver lialdið þið,« sagði hann,
»að komisl fremur upp úr bekknum og verði efstur