Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 36
30 Agúst H. Bjarnason: 1 ÍÐUNN Eg kaslaði þvi fram, sem ég sagði nú, eins og einhverju gamanyrði: — En svo að ég tali hispurslaust — eruð þér þá ekki dauður? — Jú, auðvitað. En það eruð þér líka! . . . — A-ha! [/:. II. þýddi.] Lífið og líðandi stund. — Hugleiðing. — Það er nú orðin tízka í heiminum, eins konar aldar- háttur, að lnigsa ineira um dauðann en um lífið, eða þá að minsta kosti meira um annað líf en það líf, sem vér nú lifum. IJað sýna liezt þessar tvær smá- sögur, sem prentaðar eru hér á undan. En þelta má ekki svo til ganga og sízt hjá upprennandi þjóð eins og vér íslendingar erum eða viljum vera. Vér verð- um fyrst og fremsl að kynnast náttúrunni og mann- lífinu og menningu núlímans, til þess að fá full tök á lienni og geta rutl oss braut meðal þjóðanna. 1 slað þessa lifum vér enn í skáldadraumum og skýja- borgum og eruin nú að taka enn eina sýkina, að lifa meira í hugleiðingum um það, hvað kunni að taka við eftir dauðann, heldur en hitt, livernig vér eigum að lifa þessu lííi vel og dyggilega. Mér er enn í minni það sem einn kennari minn sagði við okkur nemendur sína fyrir mörgum árum. Við sátum þá á skólabekknum og hann dró dæmi af því upp á lifið. »Hver lialdið þið,« sagði hann, »að komisl fremur upp úr bekknum og verði efstur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.