Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 52
46
Ágúsl H. Bjarnason:
[ IÐUNN
skiljist, af hverju rákir þessar slafa og hvers vegna
þær eru stundum ljósar, en stundum dimmar, skat
skýrt írá því í fám orðum.
Taki ég eitthvert frumefni og geri það hvítglóandi,
sendir það frá sér geisla með ákveðnum sveilluhraða.
Leiði ég geisla þessa inn í liina svonefndu litsjá
fspektroskopj, koma fram Ijósar rákir á ákveðnum
stað í litbeltinu. Og svona er því farið með hvert
það efni, er ég glóðhita, að það framleiðir eina eða
íleiri Ijósrákir á ákveðnum stöðum í litbellinu. Með
því að efnin gera þarna eins og að varpa frá sér Ijós-
geislum, þeim sem þeim eru eiginlegir, er þelta nefnt
ú t va rpsbel tið (emissionsspektrumj. En ef ég aftur
á móti hita efnin svo mjög, að þau komast i eim-
kent ástand og bregð síðan ljósi að baki gufu þess-
ari, þá er eins og efnin sjúgi í sig geisla þá, er sam-
svara sveilluhraða þeirra, en þá myndast dökkar
rákir fyrir hvert efni á nákvæmlega sömu stöðum í
litbellinu og hinar Ijósu rákir sáust á áður, og er þella
því nefnt innsogsbeltið (absorptionsspektrnmj. Séu
efnin nú hituð enn meir, svo að frumagnir þeirra
leysisl upp, en það má helzt gera í háspentum raf-
magnsblossum, breytast línur þessar; sumar mást og
sumar magnast og bendir það á, að efnið leysist upp
í einhverja frumparta, sem virðast vera enn frum-
legri en frumagnir þess, mynda einhvers konar for-efni,
sem er eins og foreldri efnisins, eins og vér þekkjuin
það.
Nú er hilamagnið hvergi eins mikið og í hinuin
hvítglóandi sólum; því leysast ekki einasla hin föstu
efni upp þar og verða eimkend, heldur er eins og
frumagnir þeirra sundrisl í enn frumlegri eindir. Nú
eru sólirnir ýmisl að hitna eða kólna. Meðan þær
eru að hitna, leysast frumefnin upp smámsaman; en
þegar þær fara að kólna aftur, fara frumefnin smám-
saman að koma í ljós aflur og þá jafnan í þeirri