Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 52
46 Ágúsl H. Bjarnason: [ IÐUNN skiljist, af hverju rákir þessar slafa og hvers vegna þær eru stundum ljósar, en stundum dimmar, skat skýrt írá því í fám orðum. Taki ég eitthvert frumefni og geri það hvítglóandi, sendir það frá sér geisla með ákveðnum sveilluhraða. Leiði ég geisla þessa inn í liina svonefndu litsjá fspektroskopj, koma fram Ijósar rákir á ákveðnum stað í litbeltinu. Og svona er því farið með hvert það efni, er ég glóðhita, að það framleiðir eina eða íleiri Ijósrákir á ákveðnum stöðum í litbellinu. Með því að efnin gera þarna eins og að varpa frá sér Ijós- geislum, þeim sem þeim eru eiginlegir, er þelta nefnt ú t va rpsbel tið (emissionsspektrumj. En ef ég aftur á móti hita efnin svo mjög, að þau komast i eim- kent ástand og bregð síðan ljósi að baki gufu þess- ari, þá er eins og efnin sjúgi í sig geisla þá, er sam- svara sveilluhraða þeirra, en þá myndast dökkar rákir fyrir hvert efni á nákvæmlega sömu stöðum í litbellinu og hinar Ijósu rákir sáust á áður, og er þella því nefnt innsogsbeltið (absorptionsspektrnmj. Séu efnin nú hituð enn meir, svo að frumagnir þeirra leysisl upp, en það má helzt gera í háspentum raf- magnsblossum, breytast línur þessar; sumar mást og sumar magnast og bendir það á, að efnið leysist upp í einhverja frumparta, sem virðast vera enn frum- legri en frumagnir þess, mynda einhvers konar for-efni, sem er eins og foreldri efnisins, eins og vér þekkjuin það. Nú er hilamagnið hvergi eins mikið og í hinuin hvítglóandi sólum; því leysast ekki einasla hin föstu efni upp þar og verða eimkend, heldur er eins og frumagnir þeirra sundrisl í enn frumlegri eindir. Nú eru sólirnir ýmisl að hitna eða kólna. Meðan þær eru að hitna, leysast frumefnin upp smámsaman; en þegar þær fara að kólna aftur, fara frumefnin smám- saman að koma í ljós aflur og þá jafnan í þeirri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.