Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 39
Heimsmyndin nýja.
Eftir
Ágúst H. Bjarnason.
Heimspeki og vísindi eru jafnan að leitast við að
l>úa sér til sem sannasta og réttasta mynd af heim-
*num og allri tilverunni. Með rannsóknum sínurn
hanna vísindin hvert um sig hin einstöku svið til-
verunnar; en svo tekur lieimspekin við og reynir að
koma öllu þessu fyrir í eina samstæða heild, er sýni
°ss líkt og í skuggsjá, bæði hvernig lieimurinn sé og
hvernig hann muni vera til orðinn. Heimsmynd þessi
er nú að vonum æði-ófullkomin enn sem komið er, þar
sem vísindin hafa ekki enn kannað neitt til grunna;
en henni fer þó sífelt fram, og svo mikið mun mega
lullyrða, að hún muni naumast raskast algerlega úr
Þessu, því að vísindin eru nú komin inn á svo
tryggar og öruggar brautir, að þau munu naumast
íara algerlega vilt vega héðan af. En heimsmynd
sú hin nýja, er þau hafa alið úr skauti sínu, er á þá
te>ð, að alt, sem í heiminum er, hafi þróast hvað
tram af öðru og sé því hvað öðru skylt.
Ef vér nú viljum verða einhvers vísari um heims-
^yndina nýju, verðum vér fyrst að setja oss fyrir
sjónir, hvernig menn hugsa sér heiminn venjulegast.
^eiminum er venjulegast skift í dauða hluti og lif-
andi. Til dauðra liluta teljast steinar, málmar og
?nnur efni, sem engan lífsvott sýna; en til lífheims-
lns alt, það er gelur endurnærst, vaxið og aukið kjm
Lifheiminum er svo aftur skifl í tvent, skyn-
ausar og skyni gæddar verur. Til skynlausra vera
Iðunn i. 3