Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 78
72 Sigurður Guðmundsson: [ IÐUNN hennar hrærði, að mér virtist, meira í hugdjúpum vorum en fyrstu stríðsfregnirnar í fyrra. Þann at- burð kýs ég mér hér að texta. Ég býst við, að rök- færum hugsanagörpum þyki lausalopalegt mál mitt, því að ég veð víssvitandi úr einu og í annað, ein- skorða mig ekki við textann. Munu sumir kalla, að ég hafi þá ærið marga í takinu í einu. Ef til vill skemti ég ykkur, óvart og óviljandi, á þennan hátt. En annars hirði ég ekki að segja neitt þessu hátta- lagi mínu til afsökunar og skýringar. Mér þætti gaman að vita, hvort fleiri en ég kenna ekki myrkfælni á síðkvehlum þessa vordaga. líg verð að játa, að það fer um mig ónotageigur, er ég geng að kveldi til austanvert við dómkirkjuna, og Póst- hússtræti Iýkur upp og alt í einu sér það voðaskarð, er bálið mikla hefir brent í bæinn. Þá linn ég líkan hroll og ég varð var, þá er ég var barn og gekk í myrkri fyrir framan opnar fjárhúsdyr. Ég hrekk við i hvert skifti sem ég sé í gegnum þetta skarð lengst út í vorrökkurgráan himin, draugalegan og þrútinn. Og það er sem kaldan anda leggi upp úr rústunum, er að þeim er komið. Þarna risu þau áður, hreykin og hnarreist húsin, með dauð og lifandi verðmæti innan veggja sinna og gaíla, sum þeirra prýði þessa smáþorps, er lifum vér í, þótt ekki myndi bera mikið á þeim í stórbæjum heims. Og hvað sér nú eftir? Ömurlegar rústir með öskugrátt grjótið, nokkr- ar ónýtar járnræmur og fáeina kolsvarta rafta, sviðna og brunna. Og til þessara miklu breytinga þurfti ekki svo mikið sem eina nótt, er þykir þó líða lljótt, heldur að eins örstutta næturstund. Eg veit ekki, hvað koinið getur róti á höfga hugi, vakið þá al örlögþrunginni værugirni, ef þessar heljarrústir ö því ekki áorkað!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.