Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 97
IÐUNN]
Ritsjá.
91
segir hann um gárgandi smáfvgliö:
Lofthræddir og lágílej’gastir
löngum eru háværastir!
Og pó er lionum sannarlega ekkert í nöp við smáíyglið.
Það sést bezt á kvæðinu »Snjótiltlingar«. Peir eru, vesa-
lingarnir, að halda fundi á fannbörðu svellinu og ráðgast
um, hvernig peir eigi að fara að verjast vetrarhörkunum;
og sá sem er peirra ráðsvinnastur segir:
Rejmum nú að verjast vel Flýjum ei af Fróni enn
vetri — hann cr skæður. frosta undan vetri.
Rangað til við hittum hel, Iiyggjum ekki eins og menn
höldum saman hræður. Ameríku betri!
Er ekki kersknin greiniieg? Jakob segir nú raunar, að
pað sé hæltulegt að láta annan eins fjanda sjást eftir sig,
ef maður skyldi sjálfur purfa að llæmast einhverntíma til
Ameriku. En livað um pað.
Pá er — »Tóan svanga«. Lágfóta grevið leitar sér bjargar
i eituregndum hestskrokk; en pá læðist meðaumkvunar-
lárið úr augnakrókunum á skáldinu og sárbeitt gremjan
brýtst út af vörum hans:
Svo fann liún grimman eitureld
sem allar taugar brendi.
t*á vissi hún, með vélum feld,
hún var í (iauðans hendi.
Fví maður matinn sendi.
Fctta er elzta kvæðið í bókinni og pað sýnir bezt inn-
ræti unglingsins. Upp af pessu innræti hans spratt með-
aumkunin nieð öllu pví sem hágl á cða farið hefir liall-
oka. Og upp af pessu innræti spratt sárbeitt gremja.
Eg vildi lielzt geta prentað hér upp kvæðin »Hjá gálgan-
utn« og »Hann stal«; en pað yrði pví miður of langt mál.
En úr »Skuggamyndir«, par sem hann lýsir tuddamenninu,
eiðrofanum og stúlkunni, sem mist hafði sakleysi sitt og
orðin er barnshafandi, má pó tilfæra petta:
Henni pótti punglegt svarið,
pelta var nú brynjan hans,
— úr lýgi og svikum saman barið
sigurvirki ópokkans!
Stundu síðar strengur pungur
steðjar fram með konulík,