Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 47
• IÖUNN] Heimsmyndin nýja. 41 Hvernig verða öll þessi sólkeríi til og í hverju er þióun þeirra fólgin? I Febrúar 1901 varð merkisatburður í himingeim- Oum. Það var svo að sjá sem ný stjarna tæki að lýsa I stjörnumerkinu Persevs og var hún þegar nefnd JVoi>a Persei (o: nýja stjarnan í Persevs). Hvað var það, sem þar var að gerast? Var ný stjarna orðin þarna til alt í einu eða í einhverjum undirbúningi dieð það? Eftir því sem stjörnufræðingar hafa komist næst um þetta, var það sem þá gerðist á þessa leið. Tveir eða íleiri dimmir, útbrunnir hnettir höfðu fekist þarna hver á annan. Og það má geta því uærri, hversu afskaplegur árekstur þessi hefir verið, því að svo telst mönnum til sem hnettir þessir haíi farið með 1000 rasta hraða á sekúndunni og að þeir þafi verið óhemju-stórir. Enda voru afleiðingarnar árekstrinum eftir því. Hnettirnir moluðust mélinu smserra og fyrir hita þann og þrýsting, er varð af arekstrinum, leystust meira að segja frumefnin í huöttum þessum upp og urðu svo að segja alt í einu lýsandi frumþoku. En með þvi að hnettirnir höfðu ekki rekist beint hver á annan, heldur eitt- hvað utan við þungamiðju þeirra, tók frumþokan á Slg hvirfingsmynd (spiral) og útbreiddist þannig með 'jóssins hraða langar leiðir. Pessi lýsandi depill í Þersevs var þvi engin einstök stjarna, heldur stór og Vlðáttumikil lýsandi frumþoka. Nú er mannsævin mikils lil of stutt lil þess, að Ver mennirnir getum fylgst með því og séð, hvað verður úr þessum 15rsandi l'rumþokum. En það er II ú bót í máli, að margar slíkar frumþokur eru til Vlðsvegar um himingeiminn og á mismunandi þroska- sllgi. Einhver stærsla frumþokan, er menn vita um, er frumþokan í stjörnumerkinu Orion; en hún er Syo ólöguleg, að það er eins og alt sé enn i uppnámi 1 henni. Aftur á móti eru til aðrar frumþokur, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.