Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 23
!öUNN) Katrín í Ási. 17 »Hvað er þetta!« sagði drotlinn, »er þá ekkert það i gjörvöllu himnaríki, er þér geðjist að?« »Æ, guð minn góður,« varð Katrínu að orði; hún á kné og fór að gráta, »— það er víst alt fremur °f gotl handa mér. En —, en —,« og svo kom hún ekki neinu upp fyrir gráti. »Hertu upp hugann og segðu það,« sagði drottinn. *Pví hér fá allir óskir sínar uppfyltar.« Orð þessi höfðu þau áhrif á Katrínu, að hún sagði: »Ef svo er, þá vildi ég lang-helzt hverfa aftur til Jarðar. t*ví ég gel ekki séð, hvernig hann Pétur á að kouiast fram úr þessu einsamall.« Állir englarnir, sem stóðu þarna umhverfis, lilu hálf-hissa á drottinn. Pví að aldrei höíðu þeir heyrt neinn vilja afsala sér himnaríkissælunni lil þess að snúa aftur til jarðar. En drottinn brosti við og sagði: »Viltu, að ég láti sækja manninn þinn hingað þegar í stað?« »Lof og þökk fyrir það,« sagði Katrín. »En þá yiðu þeir báðir hann Kristján og hann Símon föður- l^usir og móðurlausir.« »Já, ég verð enn að hafa drengina þína nokkra stund á jarðríki,« sagði drottinn. »En hvað viltu þá?« »Gæti ég ekki fengið að hverfa aftur heim að Ási?« sPurði Katrín með hálfum huga. »lig verð liklegast að lála þetta eftir þér,« sagði hrottinn. »En nú er búið að grafa líkama þinn, svo að þú verður öllum ósýnileg og getur líklegast ekki heldur orðið að miklu gagni héðan af.« »En þá gæti ég fengið að fylgja lionum Pétri eftir, hvert sem hann færi, og drengjunum mínum líka,« Sagði Katrín. »Og fengi ég það, teldi ég mig jafn- sæla englunmn á himnum.« »Eg verð þá, held ég, að leyfa þér þetta,« sagði hl'ottinn góðlátlega. Og svo klappaði liann henni á löunn 1. 2 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.