Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 41
IÐUNN)
Ileimsmyndin nýja.
35
svo úl sem alt hafi þróasl hvað fram af öðru í heimi
þessum. og að ekkert sé þar upprunalegt, nema þau
hin huldu öfi, sem all þelta virðist vera sproltið af.
En aflið, orkan virðist vera undirslaða alls. Þannig
hafa rannsóknir síðari ára leitt i ljós, að efnið er
alls ekki dautt, heldur þrungið af afli og orku, að
það i raun réltri er ekki annað en stirðnuð orka.
Og lífið virðist vera Iílið annað en starfandi orka,
er í sífellu viðheldur tilverumynd sinni, eykur liana
og margfaldar. En andinn er að líkindum ekki annað
en lífsorkan á æðra sligi, þá er hún ekki að eins
getur viðhaldið líkamsmynd sinni ósjálfrátt og óaf-
'’itandi, heldur getur og endurtekið það sem gerist
í holdinu, í æðri og fínni myndum, í skynmyndum
°g hugmyndum, er hún svo gerir að leiðarljósum
sinum í breytni sinni og athöfnum.
þá er frumagnirnar leysast upp, stafa þær frá sér
geislaorku í líki Ijóss, hita og rafmagns. Ef til vill er
Oú og hin andlega orka vor þvílík geislaorka, sem
að eins um stund er bundin við líkamsgervið, en
geislar svo úl frá því, þegar liíið flýr; og þá er ekki
að vila, nema hin andlega orkumynd vor, sálin, geli
haldið áfram að lifa og starfa annarsstaðar, rélt eins
°g orka sú, er stafar út frá frumögninni, þá er hún
leysisl upp.
En hvernig sem nú öllu þessu er farið, virðist liin
úulda orka, er býr að baki og lifir í öllum þessum
'Oismunandi tilverumjmdum, alheimsorkan, vera
^udirslaða þessa alls, vera móðurskaul það, sem alt
spretlur úr, og þá jafnframt aíltaug sú, er í öllu lifir.
Ekkert virðist eins víst eins og það, að þessi al-
lleinisorka sé til, því að hún er það sem gefur öllu
a11* líí og anda. Af henni virðist alt sprottið og í
llenni fifir alt og hrærist. Án hennar væri efnið lijóm;
cl11 hennar væri lífið dault, og án hennar væri andinn
skynlaus eða að minsla kosti þróttlaus og viljalaus.
3*