Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 53
iðunn1 Heimsmyndin nýja. 47 röð, að léttuslu frumefnin myndast fyrst og þau þyngstu siðast. Nú eru til sólir á öllum þroskastig- uni í alheimsgeimnum, og ef vér nú leiðum ljósið frá þeim inn í litsjána, getum vér béinlinis lesið úr hinum dökku rákum litbandsins, hver efni eru til á þeim hnetti. Úr þessu er orðin heil fræðigrein, er nefnist litsjárkönnun fspektral-analysej. Litsjárkönnun þessi hefir kent oss tvent í einu; liún liefir kent oss, á hvaða þroskastigi hver sá hnöttur er, sem sendir frá sér nokkra Ijósglætu, en l>ó einkum og sér í lagi á hvaða þroskastigi efnið er n þeiin hnettinum og hvort fá eða mörg frutnefni eru komin þar í ljós. Maður sá er einna mest hefir ^engist við að sýna fram á þessa þróun efnisins á h'num kólnandi sólum og upplausn þess á hinum l>itnandi sólum er enskur stjörnufræðingur að nafni Lockeyer. í bók sinni: Inorganic Evolution (1. útg. 1900), gefur hann svofelt ylirlit yfir þróun og upp- 'ausn efnanna á mismunandi sólum: a-. Eimkendar sólir !>•. For-málma J sólir \ c. . d. , Málma sólir | Sólirmeðfull-J rákuðu belli | M e s l u r h i t i: sólir með for- vatnsefni sólir með vatns- efni, helium o.fl. Sirius ofl. Sólin í svaninum. Arktúrus og sól vor. Norðurstjarnan. Sólin í Fiskmerkinu. Anterion sólin. Minstur hiti. 2 sólir í Argo. Acheronsólin. Sól í Tarfinun. Til skýringar yfirlili þessu má taka það fram, sem lér segir. f'ni- sem eru tvær raðir af sólum, eru liinar kóln-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.