Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 101
IOUNXl
Rilsjá.
»5
liugsa sér. Sá maður er visl ófæddur enn, sem á allri ævi
sinni hefir barið saman 5 erindi undir sléttubandahælti,
þau er annað sé en andlaust mállýta og hortitta-bagl.
Svo ilt er nú ekki með hringhendur. Ilagmælskurikur
maður getur vel orkt heil kvæði undir þeim hætti, svo að
vel fari.
Guðmundur Friðjónsson er, eins og allir vita, skáhl, gotl
skáld þegar honum tekst upp. En dýrir hættir lála honum
ekki, nema stundum í erindi og erindi í senn. Hagmælsk-
an er ekki sterka hlið hans. Rví Ijósara og nær daglegu
tali sem orkt er, þvi fegurra. Samanbarinn moldviðrisvís-
dómur verður aldrei skáldskapur.
Eg nefni þetta kver ekki af þvi, að mér þykir nokkuð i
það varið. Ekki heldur ámæli ég þvi af því, að ckki liittist
í þvi fallcgar og vel kveðnar vísur.
En nefni það sakir höfundarins. í hann er svo mikið
spunnið, að liann er alt of góður til að molda sig svona
út í leirtlagi dýrra hátta. ./. Ól.
Ný rit.
Vit og strit. Nokkrar greinir eftir Guðm. Finnbogason.
Greinir þessar eru sálarfræðilegs efnis um svonefnda »hag-
virkni«, sem hefir verið rangnefnd »vinnuvisindi«. Bæklings
þessa, sem er 133 bls. að stærð, mun verða getið nánara
síðar.
Drauma-Jói, sannar sagnir af Jóhannesi Jónssyni frá
Asseli. Eftir Agúst II. Bjarnason. A 3. hundrað bls. að slærð.
Með myndum. Er að koma út, fullprentuð þessa daga.
Vesturlönd, 4. bd. af Sögu mannsandans, eftir Agúst
U. Bjarnason. Undir 500 bls. að stærð. Var fullprentað í
lok Janúarmánaðar síðasll., en kemur ekki út, nema guð
og útgefandinn lofi, fyrr cn með haustinu.
Litla móðurmálsbókin, fyrir börn og byrjendur, eftir
Jón Óla/’sson, kemur út sama dag sem þelta hefti Iðunnar.