Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 8

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 8
6 BÚFRÆÐINGURINN J. Björnsson og Jónas Eiríksson. Þeir höfðu áburðinn heim með sér, þegar komið var af sýningunni. í hagskýrslum er fyrst getið um innflutning tilbúins áburð- ar árið 1905. Það ár var fluttur inn áburður fyrir 1698,00 kr. Áður hafði Ræktunarfélag Norðurlands flutt inn um 75 tonn af áburði. Frá 1905 til 1920 var mjög lítið flutt inn af til- búnum áburði, sum árin sama sem ekkert. Eftir 1920 fer inn- flutningur hans ört vaxandi til ársins 1931, en það ár er flutt inn fyrir 759591,00 kr. Næstu árin minnkar innflutningurinn og er minni til ársins 1938, en það ár verður hann meiri en 1931 og hefur vaxið síðan, að undanskildum árunum 1940 og 1941. í eftirfarandi töflu er nettósala áburðarverzlunar ríkisins gefin upp í kg. næringarefna, köfnunarefnis (N2), fosforsýru (P205) og kalís (K2ö). Áburðareinkasala ríkisins tók til starfa haustið 1928. Tilbúinn áburður (nettósala). Ár N2 kg ■ ]>2°5 ks K2Okg 1929 292.395 119.919 114.080 1930 471.695 214.385 243.548 1931 530.901 252.061 319.159 1932 386.279 143.623 163.593 1933 347.296 127.116 137.534 1934 368.164 128.629 157.575 1935 327.879 124.271 140.171 1936 433.207 171.115 214,043 1937 499.474 194.618 232.852 1938 581.544 224.215 271.308 1939 650.096 262.846 312.578 1940 366.073 90.190 155.640 1941 620.268 147.641 84.327 1942 689.082 203.230 143.037 1943 848.199 281.141 111.495 1944 897.469 334.123 104.734 1945 1205.950 420.782 157.003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.