Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 13

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 13
BÚFRÆÐINGURINN 11 breytist ammoníakið í köinunarefnissýringa. Þeir eru látnir sameinast vatni í turnum, eins og sagt er frá í kaflanum unr Noregssaltpétur, og verður þá til saltpéturssýra. I Þýzkalandi eru notaðar aðrar aðferðir við vinnslu vatns- efnis og köfðunarefnis. Þar eru þcssi efni framleidd með því að leiða vatnsgufu og loft gegnum glóandi brúnkol. Súrefnið brennur úr vatnsgufuni og eftir verður vatnsefni og kolsýr- ingur. Þetta gas er leitt með vatnsgufu yfir eflir, breytist þá kolsýr- ingurinn í kolefnistvísýring, og er honum náð lrá vatnsefninu með því að leiða gasið gegnum vatn. Þegar lofti er blásið gegnum glóandi brúnko] myndast gas, sem í er unr 60% af köfnunarefni, 6% vatnsefni, 30% kolsýr- ingur og 3% kolefnistvísýringur. Síðustu árin fyrir styrjöldina var farið að leiða jretta gas saman \ ið gas það, sem fæst þegar vatnsgufa er leidd í gegnum glóandi brúnkol eins og áður er sagt. í því gasi eru um 5% af köfnunarefni, 50% vatnsefni, 40% kolsýringur og 5% kolefnistvísýringur. Hlutfallið á milli þessara gastegunda er haft 1 : 2. Það er blandað vatnsgufu sam- an við gasið til að breyta kolsýringnum í kolefnistvísýring og fá meira af vatnsefni. Kolsýringnum er síðan náð burtu nreð því að leiða gasið gegnum vatn undir þrýstingi. Að síðustu verður eftir vatnsefni og köfnunarefni í hlutföllunum 3:1, sem er notað í ammoníakið eins og fyrr er frá greint. í nýjunr kalksaltpétri eru 12 til 13% af vatni. Hann er vatns- sjúgandi, en rennur ekki fyrr en vatnsmagnið í honum er orð- ið meira en svarar til formúlunnar Ca(N();j)2, 4HoO, en þá er vatnsmagnið orðið um 30%. Áburðinn er því nauðsynlegt að geyma á þurrum stað, svo að hann hlaupi ekki í kekki, og verði af þeim ástæðum örðugt að dreifa honum. Iíalksaltpétur er auðleystur og 'hraðverkandi áburður og því hentugur til að bera á harðvellistún í þurrviðrahéruðum. Hann er framleiddur í mörgum löndum, sérstaklega Noregi og Þýzkalandi. Heimsframleiðslan var árin fyrir styrjöldina 170000 tonn af köfnunarefni eða 1,1 miljón tonn af kalksalt- pétri, og er það lítið eitt minna en framleiðsla Chilesaltpéturs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.