Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 16

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 16
14 BÚFRÆÐINGURINN fékkst það ammoníak, sem notað var, úr gasvatni. En það er ekki fyrr en um 1890, að verulegt magn er framleitt af þessum áburði. Um aldamótin var framleitt 0.4 miljón tonn, 1913 1.4 miljón tonn og 1936 1.8 miljón tonn, og svarar það til 365 þúsund tonnum af köfnunarefni. Aðalframleiðslulöndin eru: Bandaríki Norður-Ameríku, Þýzkaland og England. Árið 1914 var aðferð sú, sem nefnd er eftir þýzku efnafræð- ingunum F. Haber og C. Bosch, aðeins notuð í einni lítilli verksmiðju. En nú er þessi aðferð notuð um allan heim til framleiðslu á ammoníaki. Aðferðin er ekki alls staðar eins, þrýstingur og hiti er breytilegur — frá 100 til 1000 loftþyngdir, og 450 til 600° hiti. Það er dýrt að binda ammoníakið við brennisteinssýru, eins og gert er nreð það ammoníak, sem fæst úr gasinu. En það er hægt undir vissum skilyrðum, að fá ammoníumkarbónat og kalsíumsúlfat til að mynda brennisteinssúrt ammoníak. Þetta er gert með því að leiða saman ammoníak og kolsýru í vatni, sem fínmuldu gipsi (kalsíumsúlfat) er blandað í. Þá skipta kolsýra og brennisteinssýra um sæti, og í upplausninni verður brennisteinssúrt ammoníak, og til botns fellur kalsíumkar- bónat. Þetta verður eftir formúlunni (NH4)2C03-þCaS04== (NH4)2S04+CaC03. Uppiausnin er hreinsuð með því að skilja hana. Hún er síð- an þurrkuð og verður þá að hvítu, kristölluðu efni. í brennisteinssúru ammoníaki eru 20.6 til 20.8% af köfnun- arefni, og svipað hvor framleiðsluaðferðin, sem notuð er. Það er talið að 1935 og ’36 liafi framleiðslan af brennisteins- súru ammoníaki, sem framleitt var með Haber-Bosch aðferð, verið um 3 miljónir tonn, og svarar það til 630 þúsund tonnum af köfnunarefni. Heimsframleiðslan af köfnunarefni var talin árin fyrir styrjöldina nema 2.4 miijónum tonna árlega. Um 41% af þessu magni er í því brennisteinssúra ammoníaki, sem var framleitt þessi árin, og þar af eru 26% í því brennisteins- súra ammoníaki, sem framleitt er eftir Haber-Bosch aðferð, en 15% í því, sem framleitt er við gasstöðvar. í mörgum löndum er brennisteinssúrt ammoníak aðalköfn- unarefnisáburðurinn. Það er auðleyst í vatni, er ekki rokgjarnt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.