Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 44

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 44
42 BÚFRÆÐINGURINN moldina eða koma þeim niður í jarðveginn, sérstaklega hefur þetta virzty hafa þýðingu fyrir fosforsýruáburð. Þó fosforsýruáburðurinn leysist upp í vatni virðist hann síga lítið niður í jarðveginn, og er það talið stafa af því, að fosfor- sýran gengur í sambönd við járn og alumíniumsýringa jarð- vegsins, og sezt að efst í jarðveginum, stundum aðeins í 2ja til 3ja cm. þykku lagi. Þessi efnabinding í efsta lagi jarðvegsins er talin vera mest í súrum leir jarðvegi, því að þar er svo mikið af járn- og alumíni- umsamböndum. í ósúrum jarðvegi binzt fosfórsýran frekar sem kalsíumfosfat, sem að vísu er torleyst, en miklu iéttleysan- legra en járn- og aluminiumsambönd fosfórsýrunnar. Hvernig notin verða af fosfórsýruáburðinum, þegar hann er borinn ofan á jarðveginn ár eftir ár, eins og gert er á túnum, upplýsist nokkuð af rannsóknum, sem gerðar hafa verið í Dan- mörku, en þar var fosforsýrumagnið athugað í mismunandi dýpi í jarðveginum. Það leyndist vera langmest efst niður í 4 cm. dýpi, en lítið þar fyrir neðan. Þá hefur verið rannsakað út frá þessum forsendum, hvort það hefði þýðingu að plægja fos- forsýruáburðinn niður, frekar en herfa hann. Niðurstaðan varð sú, að sá áburðarskammturinn, sem plægður var niður, gaf meiri uppskeru en sá herfaði. Þá hafa og tilraunir sýnt, að superlosfat notast betur, þegar því er dreift á plógstrengina heldur en ef því er dreift á herfaðan akur. Það er álitið, að þetta stafi af því, að superfosfatið komizt í nánara samband við jarðveginn, þegar því er dreift á herfaðann akur en á plógstrengina, og eftir því sem snertiflötur jarðvegsins og superfosfatsins verður stærri, eftir því er álitið, að fosfórsýran bindist fyrr og fastar og sígi þá skemmra niður og notist ver af jurtunum. Út frá þessu hefur verið athugað, hvort betra væri að clreifa superfosfati jafnt eða ójafnt, og hefur raðdreifing á því í görðum reynzt mjög vel, sérstaklega þegar því hefur verið dreift í tvær raðir beggja megin við plönturnar, 5 til 10 cnr frá þeim. Árangur af þeirri dreifingu hefur orðið það mikill, að það hefur ekki verið hægt að ná sama árangri, þó miklu magni af superfosfati væri dreift jafnt yfir akurinn (dönsk tilraun).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.