Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 48

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 48
46 BÚFRÆÐINGURINN gengur, og sparar hún því mikið verk, þar sem töluvert er notað af tilbúnum áburði. En hitt er þó meira virði, að véldreifingin er miklu betri en handdreifing. í dönskum tilraunum reyndist meðalsáðmagnsmismunur við beztu handsáningu 33% en við lökustu 70 til 77% miðað við flatareiningu, en sá blettur, sem fékk mestan áburð við beztu handdreifingu fékk 7 sinnum meiri áburð en sá blettur, sem minnst fékk. Við lökustu lianddreifingu var þessi tala 44 til 68. Þegar dreift var með vélum, var meðalmismunurinn ekki meiri en 11 til 17% og fór sjaldan yfir 25%. Þetta er þýðingar- mikið atriði, því að góð dreifing eykur uppskeruna. í danskri tilraun fengust eftirfarandi niðurstöður (tölurnar eru uppskeruauki): Korn kg Rófur kg 200 kg saltpétur vel dreift .... 418 125 200 kgsaltpétur illa dreift .... 18 94 Það virðist sérstaklega þýðingarmikið að dreifa köfnunar- efnisáburðinum sem allra jafnast. Sá áburðardreifari, sem rnest Iiefur verið notaður hér á landi er ,,Deering“. Hann er þannig byggður, að í botni þess kassa, sem áburðurinn er látinn í, er komið fyrir dreifingarútbúnaði, sem hreyfist fram og til baka eftir lengd kassans, jiegar áburðar- dreifaranum er ekið áfram. Það er hægt að hafa þessa hreyfingu á dreifingarútbúnaðinum litla eða mikla eftir jrví, hvað miklu á að dreifa á hverja flatareiningu. Með þessum áburðardreifara er hægt að dreifa öllum áburðartegundum, en hætt er við, ef áburðurinn er það deigur, að hann klessist, þá setjist áburður í dreifingarjárnin og minna dreifist af áburði en ætlað var. Þegar þannig er ástatt, verður að hreinsa dreifarann oft. í Danmörku eru aðallega notaðar tvær tegundir af áburðar- dreifurum. Þær heita „Villemoes" og „Villemo'1. Það, sem dreifir áburðinum í báðum þessum gerðum eru diskar, sem komið er fyrir undir botni áburðarkassans. Þá eru til dreifarar, sem hægt er að setja aftan á venjulega vagna. Þessir dreifarar eru einfaldir að gerð, en þykja ekki dreifa köfnunarefnisáburði nógu vel.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.