Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 56

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 56
54 BÚFRÆÐINGURINN nakið, en svo er oft, að með fræi ýmissa tegunda fylgja næragn- ir og stundum ytriagnir (háliðagras og ákveða þær þá lit og lögun fræsins, svo er það með flest fóðurgrös og eins bygg og hafra. Kjarni fræsins er samansettur af kíminu og fræhvítu, t. d. korn- og aðrar grastegundir, en hjá ertum, úlfabaunum o. fl. af kíminu eingöngu. 1. Kímið er hin unga jurt í fósturumbúðum, þar sem greina má kímrót, kímstöngul og kímblöð, 1 eða 2, eltir því hvaða tegund það er (t. d. grös 1 kímblað, belgjurtir 2 kímblöð). Kímið er á hlið við fræhvítuna á grastegundum og niður við rót fræsins, þ. e. við naflastreng þess, en það er sá hluti, sem fræið hefur verið fest með við móðurplöntuna, og er blómbotn þess blóms, sem það hefir vaxið úr. Af kimrótinni verður fyrsta rót plöntunnar, og þegar fræið spírar, kemur hún fyrst fram úr rótarenda fræsins. Kímrótin vérður þó ekki sú rót, sem jurtin býr við, meðan hún lifir, held- ur deyr hún, og út frá rótarhálsi jurtarinnar (kornteg.) koma hjárætur, sem verða hin varanlega rót. Kímrótin vex niður, eins og allar rætur, en kímstöngull sem síðar keniur, brýzt upp í Ijósið og loftið. Rótin er því jarðsækin en stöngullinn loft- sækinn. Kímstöngullinn felur í sér eitt eða tvö kímblöð, en það er hann, sem kemur næst fram, og er kímknappurinn umvafinn þeim (kímblöðunum). Kímknappurinn verður fyrsti ljóssproti jurtarinnar, t. d. hjá korntegundum, en sjálf kímblöð fræsins koma ekki út úr fræinu. Kímknappurinn vex til fyrsta loft- sprota jurtarinnar. Þar sem fræhvítu vantar, eru kímblöðin (t. d. ertur) mjög stór, því að þau fela í sér þá forðanæringu, sem frumsprettan þarf, þar til jurtin getur tekið næringu frá jörð og lofti. Þar sem fræhvíta er í fræinu, er kímið aðeins lítill liluti af sjálfu fræinu, hveiti um 2%, en af maís 10—14% af þyngd kornsins. Kím grasaldina er tiltölulega auðugt af feiti og eggjahvítu, en inniheldur ekki sterkju, en hún finnst þó í kími annarra jurta, t. d. ertna. 2. Frœhvitan er venjulega utan um kímið eða á hlið við það (grasteg.). Fræhvítan er gerð úr stuttfrumuvef, og í henni er aðalþungi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.