Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 59

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 59
BÚF RÆÐINGURINN 57 Fræið verður að vera lifa^idi og vaknað úr dái, svo spírun geti orðið. Hin ytri skilyrði eru vatn, hatfilegur hiti og loft. a) Vatnið. Fræið dregur til sín vatn í gegnum fræhýðið, eink- um á þeim stað, er fræið liefir verið fast við móðurplöntuna (nalla fræsins) og við efri enda fræsins (eggmunnann). Vatnið clreifist um fræið og vekur þar ýmsar efnabreytingar, er koma af stað spíruninni, en til þess að spírunin hefjist, þarf ákveðið liitastig, mismunandi fyrir hverja plöntutegund, og svo loft (súrefni). Mismunandi er livað mikið vatn þarf. Korntegund- irnar geta tekið til sín 40—80% af þyngd fræsins, belgjurtafræ 80-130%. Þe gar fræið liefir dregið til sín það vatn, sem þarf til spírun- ‘O'innar, þrútnar það og starfsemin byrjar, kínrrótin sprengir Iræhýðið með því að brjótast niður, og svo kemur kímstöngull- ‘nn síðar fram. Á korntegundum kemur kímknappurinn ut um blaðslíðurrifuna, er kornið spírar, en sjálf kímblöðin Vei'ða eftir í korninu ogsjúga næringu úr fræhvítunni og meltir úana fyrir kímjurtina. Þau fræ, sem hafa mjög liart. skurn, eins og ýmsar belgjurta- ■egundir, þurfa oft að liggja lengi í jörðinni, þar til þau spíra. fræið getur verið vaknað úr dái, Jró að Jrað grói ekki, því að skurnið varnar upptöku vatns, slík hörð frœ eru Jrví (t. d. sumt smárafræ) minna virði sem útsæði en hin. Venjulega er þó ekki uema 10—20% af belgjurtafræi hörð fræ. Til Jress að ráða bót a þessu, hefir verið reynt að ýfa fræskurn á smára og ertum í þar til gerðum vélum, svo að vatn geti komizt inn í fræið, en uokkuð hefur viljað á Jrví bera, að kímið skaddist við slíka með- höndlun. Fezt er að sá fræinu í ekki of rakan jarðveg, því að þar verður spirunin öruggari en í blautri og vatnsmettaðri jörð, Jrví að jafnhliða hæfile gum raka og hlýju Jrarf fræið að búa við nægi- 'eg íoftskilyrði vegna öndunarinnar, en of votur jarðvegur hamlar Jrví, og getur dregið spírun fræsins á langinn eða eyði- 'agt hana. Ber Jrví ávallt að sá fræi ræktarjurtanna í fremur þvala mold, en ekki í bleytu. h) Hitinn er annað skilyrði frumsprettunnar, þ. e. a. fræið fú°i, því að án hans verða ekki þær efnabreytingar og efnarás
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.