Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 63

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 63
BÚFRÆÐINGURINN 61 þeirra fræblandna, sem notaðar hafa verið og rnælt með, mun einna mest hafa verið flutt inn af gi'astegundum, aftur rninna af smárafræi, og eflaust er fræmagnið að hverfandi hluta belg- jurtafræ. Mest munu grastegundir hafa verið af háliðagrasi, vallarfoxgrasi, língresi og sveifgrasafræi. Aftur minna af ax- hnoðapunti, hávingli, rýgresi, foxtegundum og túnvingli. Um gœði frœsins er ekki hægt að vita sérstaklega, en oftast niun það hafa verið flutt inn frá norðurlöndum, og minnsta kosti á síðari árum verið fræ með gæðavottorði, nerna hið svo- nefnda úrgangsfrœ, sem alls ekki ætti að flytjast inn. Höfundur hefir nokkuð orðið þess var, að það hefir verið á boðstólum og litla frægðarför farið til þeirra, sem glæpst hafa á að nota það. bó hefir það verið töluvert misjalnt. En dæmi eru til þess, að hið svonefnda úrgangsfræ liefir að allverulegum hluta verið illgresi, en ekki ræktargrös, og hvít tún sjást árið eftir sáningu, baldursbrá og annað dót. Að vísu hverfur flestallt þetta með áframhaldandi ræktun hér á landi, en óneitanlega er það skaði fyrir hvern bónda að nota slíka vöru í land, sem búið er að kosta vinnslu og áburði til, og fá óþverragras upp. H- Frærannsóknir. Við fræinnkaup Jrarf að gæta Jress að kaupa aldrei annað en það, sem reynsla er fengin um að eigi vel við íslenzk yæktunar- skilyrði, og af þeim tegundum, sem hafa reynst harðgerar til ræktunar og varanlegar, eftir því sem hverri frætegund er eðli- !egt. Hið sama gildir um kaup á kornútsæði. I'að Jrarf að vera 'nnflytjanda vörunnar ljóst að kaupa ekki inn kornútsæði, sem er gallað að spírunarhæfni, óhreint eða af þeim tegundum °g afbrigðum, sem ekki eiga við íslenzk ræktunarskilyrði, eink- um er þetta áríðandi gagnvart Jrví kornritsæði, sem nota á til þroskunar hér á landi. Þær kröfur sem gera Jiarf, þegar um inn- butning á sáðvöru er að ræða, eru fyrst og fremst, að fræið eða bornið sé ekki of gamalt, og það sé af Jreim rœktunarstofni og tegund, og frá því landi, sem ætla má að eigi við okkar skil- yrði. Gœðavottorð þarf að fylgja fræsendingu frá viðurkenndri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.