Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 64

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 64
62 BÚFRÆÐIN GURINN frærannsóknarstöð. En það er fólgið í eftirfarandi rannsóknar- atriðum: 1. Rétt nafn á frœinu, afbrigði eða stofn, en þeir eru mis- jafnir að ræktunarhæfni. Það verður að fylgja sönnun um, hvar frœið er rccktað, því að allmikið getur oltið á, frá hvaða ræktunarstöð það er; t. d. er pólskt hvítsmárafræ ólíkt verra en danskt, fyrir íslenzka staðhætti. Ræktunarstað fræsins er þó oft erfitt að ákveða, ef um erlent fræ er að ræða, sem selt er liingað frá norðurlöndum, og þangað fyrst innflutt. Ræktunar- stofnar eru ákveðnir með prófræktun, sem sumar frærann- sóknarstöðvar láta framkvæma, og erfitt að koma því við á ó- þekktu fræi, fyrr en eftirá. Þessu er öðruvísi háttað með fræ ræktað í lieimalandi, þar sem fræið kemur frá stofnfrærækt og vitað er nákvæmlega um uppruna þess. Frærannsóknarstöðvar hafa þó oft getað ákveðið, hvar á- kveðin frævara er ræktuð, með því að rannsaka illgresisinnihald og tegund þess, einnig smásteina eða sand, sem oft fylgir fræi þó ávallt sé það hverfandi lítið af sjálfri fræþyngdinni. Fræ- þyngdin (1000 kornvigt) er líka einkenni. 2. Nauðsynlegt er að fá uppgefið, hvað fræið er hreint. því að miklu skiftir, hvort fræið inniheldur mikið af illgresi eða ekki, eða önnur ónytsöm efni. Þetta er sjáanlegt á gæðavottorð- um frá nútíma frærannsóknarstofu: a) Hvað mikið er af hreinu, spírunarhæfu fræi, ásarnt teg- undanafni vörunnar. b) Annað nytjurtafræ, sem er galli á vörunni, einkum er illa séð innblöndun, ef um korn er að ræða, þó að síður geri til með grasfræ til túnræktar. c. Að gefið sé nákvæmlega upp, hvað mörg % séu af illgresis- fræi. Aðeins !/£% illgresisfræ getur gilt 2000—50000 fræ pr. kg, allt eftir stærð þess. Hjá smárategundum getur oft verið \/3— 1% illgresisfræ og stundum meira. Þó að flest af því illgresi, sem flyzt liingað með erlendu fræi, hverfi smám saman við var- andi túnrækt, þá hefir það allmikið að segja fyrstu árin, að fræ- ið sé sem hreinast og sem minnst af illgresi í því. d) Fræið má ekki vera blandað með sandi, steinum, jarðvegi eða hálmbútum, því að það er gjörsamlega verðlaust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.