Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 72

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 72
70 BÚFRÆÐINGURINN bili, og sýnist verðhækkunin hafa verið þar öllu meiri en í Kan- ada, vegna innflutningstakmarkana. Hvað snertir gæði loðskinnaframleiðslunnar, þá er það al- mennt viðurkennt, að kreppa, sem færir framleiðsluna saman, er öllu öðru áhrifameiri til þess að bæta vörugæðin almennt. Þau dýr, sem lökust eru og minnstan arð gefa, falla fyrst í val- inn, en lengst er haldið í heztu og arðsömustu dýrin. Orðtak Svía er nú, að vísu hafi silfurrefirnir fækkað um helming hjá þeim, en undaneldisdýrin séu líka helmingi hetri en áður. Þetta er þó líklega fullmikið sagt, en almennt er talið að ófrið- arlöndin í Evrópu muni, að stríðinu loknu, kaupa undaneldis- loðdýr frá Svíþjóð, al' því að þar séu þau hezt. I>ó halda Kan- adamenn því fram, að þeir hafi sennilega til betri silfurrefa- stofna, en Svíar. Minkaræktin er líka að taka framförum erlendis og ræktun beztu stofna að ná vaxandi útbreiðslu. Sumir íslendingar álíta, að loðdýrarækt geti aldrei þrifist að ráði liér á landi, af því að skilyrðin fyrir liana séu svo miklu (ihagstæðari, en í öðrum loðdýraræktarlöndum. í sambandi við það skal minnst annarra landa. Eins og að framan getur, stóð Noregur fremstur í silfurrefarækt fyrir stríðið, og hafði þá árs- framleiðslu loðskinna 30 til 40 miljónir króna. Þó segir ]. Nordang, sem var ríkisráðunautur Norðmanna í loðdýrarækt fyrir ófriðinn, í síðustu bók sinni (J. Nordang: Revavl, Oslo 1941) að kjöt til refafóðurs, sé svo rniklu dýrara í Noregi, en í Ameríku, að silfurrefarækt eigi sér naumast framtíð þar, nema farið verði að nota fiskmeti í stað kjöts til fóðurs, en nokkur misbrestur hefir þótt vera á því, að silfurrefir kæmu með nógu góða leldi þannig fóðraðir. Kanada er annað helzta minkaræktarlandið. Árið 1943 var gerður þar samanburður á framleiðslukostnaði og söluverði minkaskinna. Með því að áætla framleiðslukostnaðinn kr. 59.00 fyrir minnkaskinnið á rninni búum og kr. 47.00 á þeim stærri, upplýstist að 40% af skinnunum seldust undir fram- leiðsluverði. Þegar tekin voru 85% af skinnunum, þá gáfu þau samanlögð í mesta lagi kr. 6.00 til kr. 12.00 í ágóða á hvert skinn, en aðeins 15% gáfu góðan arð. Loðdýraræktartímaritið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.