Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 73

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 73
BÚFRÆÐINGURINN 71 þar sem Jretta er birt, gefur minkaræktarmönnunum þetta svar við niðurstöðunum: Þér, senr ekki hafið þá minkastofna, sem gefa góðan arð, þér eruð vegnir og léttvægir fundnir. Þér fylg- lst ekki með tímanum, og eigið annað lrvort að lrætta minka- rækt og fara í aðra atvinnu, sem hentar yður betur, eða snúa Vlð blaðinu og beina athygli yðar í þá átt að laga það, sem er í °Iagi, hvort sem það er lélegur nrinkastofn eða léleg hirðing. Tekið skal franr til skýringar að framleiðslukostnaður minkaskinna getur efalaust verið breytilegur í Kanada, eftir Því hvemig hagar Lil með vinnu- og fóðurkostnað á þeinr stað, þa r sem búin eru. Viðvíkjandi framleiðslutekjum þeirra, sem hafa beztu •nmkabúin, má geta unr Wildrvood Mink Ranclr í Minnesota, sern seldi skinn sín í janúar 1943 á skinnauppboði í New York. Var það ársframleiðsla búsins 1819 skinn og söluverðið $ 37.222.50 (kr. 241.946.25 nreð gengi 6.50). Á þessunr tínra þótti þetta góð sala, en síðar hækkuðu þó minkaskinn talsvert. Hin síðari ár lrefir athygli loðdýraeigenda nrjög beinzt að r;cktun afbrigða til þess að ná lrærri reksturstekjum og fá fjöl- breytni í franrleiðsluna. Af silfurrefaafbrigðunr nrá nefna nokkrar tegundir platínurefa, white face refi (Hovbrenner platínu), perlurefi, opalreli o. fl.Af afbrigðunr nrinka nrá nel’na platínuminka (Silverblu), krossminka (Black Cross), blá frost 'mnka (Blue Frost eða Silver Sable), lrvítminka (Arctic Snow) °- fl. Fyrsta uppboð á skinnum platínunrinka fór franr í vetur s^nr leið. Meðalverð skinnanna var tæplega 1000 kr. hvert, og kápur úr þeinr voru síðar seldar á annað hundrað þtisund krónur lrver, nokkuð mismunandi eftir gæðunr skinnanna. Þó er rétt að geta þess að nreð vaxandi franrboði, nrun verð skinna af platínuminkum lara ört lækkandi. Sanrt er gert ráð fyrir að mórg ár líði unz þau nálguðust verðlag' venjulegra nrinka- sbinna. Að ófriðnunr loknum hefst að nýju sanrkeppnin unr loð- sbinnafranrleiðsluna. Þá sigra þau lönd, sem samfara hentugri veðráttunni, hafa ódýrt lóður, beztu dýrastolna lil þess að geta h'amleitt sem verðmætust skinn, og síðast en ekki sízt atvinnu- þekkingu á lráu stigi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.