Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 74

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 74
72 BÚFRÆÐINGURINN Innlend framleiðsla. Erlendur gjaldeyrir. íslenzka þjóðin hefir fábreytta fram- leiðslu og þarfnast því mikils innflutnings, sem aftur er yfir- leitt greiddur með vörum, sem krefjast mikils skipakosts. Mið- að við það vinnuafl, sem til er lagt, skapar loðdýraræktin tals- vert verðmikla útflutningsframleiðslu. Einn sæmilega dugleg- ur maður, sem þekkingu hefir á sínu starfi, ætti að geta fram- leitt loðskinn fyrir 30 til 40 þús. kr. á ári, enda hafi liann þá verðmætan dýrastoln og sé laus við flutninga. Þó er þetta eng- inn allslierjar mælikvarði, heldur liáður verðlagi, tilhögun ýmsri og öðru. Eitt kíló af beztu tegund af minkaskinnum (kvendýr), sem flutt hafa verið út nú á stríðsárunum, hefir selzt fyirr tvö þús- und krónur. 50 kíló böggull af slíkum skinnum selzt því fyrir eitt hundrað þúsund kr. Karldýraskinn mundu vera nokkru verðminni eftir þyngd og silfurrefaskinn um það bil 20 til 30 þúsund krónur 50 kílóin. Náttúrlega er verðlagið breytilegt frá ári til árs, en þetta ætti að vera nægilegt til yfirlits. Af þessu sést, að loðskinnaframleiðslan krefst lítils skiprúms, og að það má senda hana svo að segja til hvaða lands sem er á hnettinum. Loðskinn eru vel þeginn gjaldeyrir víðast hvar. Veðráttan hér á landi sýnist eiga allvel við silfurrefi, og að því er ætla má, sérstaklega norðanlands. Við minka á hún ágæt- lega, en nokkur vafi getur leikið á því, að hið rakasama og milda úthafsloftslag á íslandi, henti heimskautsrefnum (fjalla- refnum) svo vel að hann geti komið með fullkomlega góðan feld. Að minnsta kosti er fullyrt af kunnugum að blá- og hvít- refir á Grænlandi séu mikið loðnari og fallegri en dýr sömu tegundar hér á landi. Úr þessu verður þó ef til vill ekki skorið nema með sérstökum athugunum og tilraunum. Refafóður. Aðalfóður í refaræktinni er kjötmeti. Þar sem það fæst ekki með hóflegu verði er talið að refarækt þrífist ekki til lengdar. Hvort hér verður í framtíðinni haldið uppi mikið hærra verði á landbúnaðarafurðum, en í nálægum löndum, sem hindri svo útbreiðslu refaræktar, er ekki kunnugt um nú. Verði kjötverðið hátt, svo sem verð á hrossakjöti, er ekki um annað ódýrt kjöt að ræða til refafóðurs en úrgangskjöt og ef til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.