Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 76

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 76
74 BÚFRÆBINGURINN til nokkurra fiskveiða, en þar sem ekki næst til íiskjar mestan hluta árs, verður minkarækt ekki rekin eins og til hagar. Að vísu hefir minkaræktin gengið rnjög mikið saman á sið- ustu tímum og er verðbólgunni ikennt um. Þó er sennilegt að þar ráði líka miklu um hvað sá dýrastofn er lélegur, sem rækt- aður hefir verið. Vörugæðin. Silfurrefir hér á landi liafa batnað mjög mikið hin síðari ár. Litlu, móleitu silfurrefirnir með gisnum silfur- hárum og mjóu silfurbandi, munu nú að mestu horfnir, en þeir voru mjög áberandi í fyrstu stofnunum, sem komu hingað til lands. Þó er ekki hægt að gera ráð fyrir að eins góðir silfur- refir séu til hér á landi og þar sem þeir eru beztir erlendis. Hin stórfelda ræktun silfurrefa og annarra loðdýra í Ameríku og á Norðurlöndum, samfara nrikilli kunnáttu, hefir í för með sér að þar er mikið betri aðstaða til kynbóta. Loðdýraræktin hér hefir því stöðugt þörf fyrir innflutning kynbótadýra, þar sem stefnt væri að því, að auka sem mest verðmæti framleiðsl- unnar og gera hana sem arðmesta. Þessu fylgja samt erfiðleikar og áhætta fyrir einstaiklinginn, og viðurkenning ríkisvaldsins á þessari viðleitni til að bæta framleiðsluna, kemur hins vegar fram sem 30% verðtollur (auk þungatolls) á Jrau loðdýr, sem keypt eru, andvirði, flutningsgjöld, vátryggingu og annan kostnað, hvort sem dýrin koma til landsins dauð eða lifandi. Er þetta sami tollur og lagður er á innflutta skemmtihunda og óunnin loðskinn, sem ætluð eru til skrauts, og bendir Jrað til að nokkuð skorti á nægan skilning á loðdýraræktinni sem at- vinnuvegi. Auk venjulegra silfurrefa eru ræktuð hér tvö afbrigði þeirra, þar sem eru Mons platína og white face. Eiginleikar Jtessara af- brigða eru talsvert ólíkir og verður þeim ekki lýst hér. En mið- að við erlendar stefnur í loðdýrarækt, má segja að það sé ávinningur að dýr þessi eru komin til landsins, og að það verði til þess að auka verðmæti framleiðslunnar. Minkar voru fyrst fluttir hingað til lands um áramótin 1931 — 1932. Voru það dýr, sem gáfu verðlitla feldi. Minkar þessir tímguðust vel, en náðu þó ekki verulegri útbreiðslu fyrst í stað. Það mun hafa verið um 1937, sem minkaræktin fór verulega að J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.