Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 86

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 86
84 BÚFRÆÐINGURINN nota hestana marga saman eða einn í einu án nokkurra vand- kvæða. 4. Hestar eru sérlega hentugir við drátt, þar sem nota þarf breytilegan liraða, eða þegar þarf að stanza. 5. Enginn aflgjafi hentar eins vel og Iiestar á blautu og gljúpu eða ósléttu landi. 6. Ilagsýni við notkun hesta byggist mest á því, að eiga eins fá liross og unnt er að komast af með, en hafa jrau þeim mun betri. 7. Kynbætur lnossanna og félagseign á stóðhestum liefir stórkostlega fjárhagslega þýðingu fyrir bændur í Minnesota. Þetta eru nú helztu niðurstöður þessara Ameríkumanna um gildi hestanna fyrir landbúnaðinn, og er þó tæknin hvergi komin á hærra stig í heiminum en þar. Ég álít, að Jretta geti sannað okkur, að það sé ekki tímabær bjartsýni hjá Jreim mönnum, sem álíta, að verkefni hestsins sé lokið og að hreyfillinn hal'i leyst hann af hólmi, einnig í land- búnaðinum. En þrátt fyrir þessar staðreyndir eiga þó dráttarvélar og önn- ur mikilvirk jarðyrkjuverkfæri eftir að vinna hér stórvirki, og mörg verkefni bíða þeirra, Jiar á meðal þurrkun landsins, en með henni er í raurí og veru að hefjast hér nýtt landnám. Að Jmssu athuguðu er Jrað ljóst, að ræktun góðs verkhests hlýtur að verða veigamikið atriði í Jieirri nýsköpun og tækni- aukningu, sem flestir liafa nú mikinn áhuga fyrir. Verði Jretta verkefni vanmetið og vanrækt af Jjví opinbera eða bændastétt- inni, þá er ég hræddur um, að framkvæmdirnar muni einlivers staðar haltra og víða muni sjást armæðusvipur vegna þess, að „drátturinn sé of þungur“, eða „hrossin séu Jrróttlaus“, eins og oft er sagt. Athugum nú, livers vegna drátturinn er svo oft of þungur, jafnvel Jrótt notuð séu jarðyrkjuverkfæri og heyvinnuvélar af minnstu og léttustu gerð. Þar er sökin hvorki hjá landinu eða verkfærunum, heldtir er hún hjá hestinum eða öllu heldur hjá })eim, sem rækta hann eða ala hann upp. —• Þá kem ég að því deilumáli, sem algengast er á meðal Jreirra, sem hrossarækt stunda hér á landi, hvort hesturinn eigi að vera stór eða smár,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.