Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 94

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 94
92 BÚl'RÆÐINGURINN kaupa kynbótagripi þaðan, eftir að stöðin hefði tekið að sýna árangur. í Eyjafirði, þar sem bezt munu vera skilyrði vegna þéttbýlis og skipunar byggðarinnar, er nú að rísa upp fyrsta stöðin hér- lendis. Sjálfsagt er að bíða og sjá hvernig henni reiðir af fyrsta árið, áður en fleiri eru stofnaðar, því að í ýmsu mun verða nauðsynlegt að byggja á eigin reynslu, þar sem rekstrarskilyrði eru frábrugðin því, senr annars staðar gerist. Ferðalög að vetrarlagi munu t. d. óvíða vera jafnmikið vandamál og hér, vegna illra vega og keipótts veðurfars. •Öflun grænfóðurs yfir veturinn er annað úrlausnarefni, en grænfóður er nauðsynlegt til góðrar sæðisframleiðslu. Vafalaust þarf að læra margt, áður en uppgötvaðar eru beztu aðferðir við fóðrun og meðferð nauta, sem og verndun sæðisins við vor óblíðu skilyrði. Hér vil ég vara við of mikilli bjartsýni í sambandi við þetta mál. Ekki má vænta þess, að með sæðingu sé lausn fundin á öll- um æxlunarvandamálum nautgriparæktarinnar. Eftir sem áður mun verða erfitt og ómögulegt að koma kálfi í sumar kýr. Aðeins í fáum tilfellum er unnt að frjóvga með sæðingu kýr, sem stöðugt hafa beitt upp undan nauti. Einstaka naut er heldur aldrei hægt að nota til sæðistöku og getur það verið stórbagalegt. Slíkt á þá heldur ekki að þurfa að draga úr mönnum kjark, ef það er ávallt haft hugfast, að aðalgildi sæðingar felst í víð- tækum og framhaldandi kynbótum á stofninum. Eins og áður var að vikið, er nákvæmt skýrsluhald höfuð- nauðsyn til þess að þeim tilgangi sé náð. Því miður er skýrslu- menning vor hvergi nærri á háu stigi enn sem komið er. Er- lend reynsla sýnir að skýrsluhald verður aldrei ábyggilegt nema allstrangt eftirlit sé haft með því af sérstökum mönnum, sem ferðast milli bæjanna í því skyni. Mér virðist því einlægast, að þessi tvö verkefni, sæðing og eftirlit með skýrsluhaldi, séu unnin í sameiningu. Ef nautgriparæktarsamböndin reka stöðvarnar, sem er í alla staði bezt og eðlilegast, þá þurfa þau að sjá svo um, að ráðu- nauturinn, ef einhver hefur verið, verði frá byrjun einn af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.