Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 100

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 100
98 RÚFRÆÐINGURINN inni of þurt, og þá verður að minka loftrásina og sjá um að vatn sé í vatnsbökkunum. Ef mælirinn sýnir yfir 31° C þá er loftið of rakt. Þá þarf að auka loftrásina. Ef notaðar eru rafhitaðar vélar ríður á miklu að straumurinn sé jafn og bili aldrei á meðan á útungun stendur. Það er þó hættumeira að eggin eyðileggist ef liitinn verður of hár, stutta stund, en þó hann jafnvel hverfi tíma eða kl.tíma. Þegar eggin eru sett í vélina er raðað einni röð eða einu lagi í hverja skúffu. Það þarf' daglega að snúa eggjunum. í sumum vélum er útbúnaður til að snúa öllum eggjunum í sömu skúffu, með einu handtaki, þannig að þá snýr upp það sem áður sneri niður. Ef eggjunum er handsnúið er nauðsynlegt að merkja þau öðru megin með krossi. Frá öðrum til 18. dags á helzt að taka eggin út úr vélinni, kviilds og morgna um leið og þeim jafnframt er snúið. Það er hæfilegt að þessi kæling eða loftun vari: Fyrstu viku 5 mínútur Aðra viku 10 — Þriðju viku 15 — enda sé hitinn í útungunarherberginu 13-15° C. Ef urn stórar vélar, rafhitaðar með hreyfli, er að ræða, er vanalega notuð sú aðferð, að leggja ekki í alla bakkana í einu heldur skipta þeim þannig að loft er í vélinni sjötta hvern dag. Þegar eggin eru skyggð i síðara skiptið 18 daga gömul, éru þau, sem eru með lifandi unga sett í ungabakkana, sem áður er getið. Þykir þægilegra að skipta því þannig, í stað þess t. d. að fá 1—2 þúsund unga í einu. Það þarf mikla nákvæmni og samvizkusemi við alla hirðingu véla og eggja, ef útungun á að heppnast verulega vel, enda sýnir reynslan að það er ekki allra meðfæri. Bóndi, sem á 100 hænur og skiptir þeim öllum árlega, þyrfti að hafa útungunar- vél, sem tæki 200 egg. Með því að unga tvisvar út ætti hann, ef vel tekst, að fá um 300 unga. Af þeim ættu að lifa og komast upp um 20 ungar. Helmingur hanar og helmingur hænur. Væri þá fenginn grundvöllur l'yrir viðhaldi stofnsins. Reynslan mun þó sýna að mörgum mun ekki veita af því, að unga þrisvar út, til þess að viðhalda stofni jreim er að framan greinir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.