Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 109

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 109
BÚFRÆÐINGURINN 107 Um ýms atriði þar að lútandi þyrfti að gera tilraunir, svo sem sláttutíma, þurrkunar- og geymsluaðferðir á heyi, hlöður, niismunandi innlátningu, o. II. Það er gamalla manna mál, að einn baggi af snemmslegnu heyi sé á við tvo bagga af síðslægju. T ilraunir, senr gerðar hafa verið erlendis um þetta atriði, sanna að snemmslegið liey er miklu kjarnmeira fóður en hey, sem slegið er seint, ennfremur er miklu meira af meltanlegri eggjahvítu og verðmætum steinefnum í snennnslegnu heyi en 1 síðslægjunni. Það verður því aldrei of oft brýnt fyrir þeirn, sem þurfa að heyja, að byrja það eins fljótt og frekast er unnt °g Ijúka heyskap snemma. En hér er margt sem verður til tafar, því oft er það veðráttan sem ræður, hvenær hægt er að byrja beyskap og enda. En stundum er það líka vöntun á verkhyggni eða skipulagsgáfu, sem veldur því að ekki er byrjað á slætti, þegar gras er nóg vaxið til þess. í norskum tilraunum hafa fengist flestar F. E. og mest af tneltanlegri eggjahvítu, þegar grasið hefur verið slegið um það leyti, sem vallarfoxgrasið byrjar að blómstra. Norskir fræðimenn ráðleggja, að þegar gera má ráð fyrir að fyrri slátturinn standi yfir í þrjár vikur, að þá sé hæfilegt að byrja að slá viku áður en búast má við að vallarfoxgrasið blómstri. Á þeim bæjum, sem hafa slétt tún og geta notað sláttuvélar, er hægt að slá mikið á skömmum tíma. Ég tala ekki um ef sleg- ið er með Farmall A mótorsláttuvél. Er hún stórvirk og slær á- gætlega, el landið er vel slétt. Það er oft til mikils hagnaðar, að geta slegið mikið á stuttum tíma í byrjun þurrka. Það sem nrest er kvartað undan viðvíkjandi heyvinnunni, er snúningurinn á lieyinu. Það er bæði tímafrekt og erfitt verk ef snúið er með hrífu, sérstaklega þegar breiðir þykkt á sig. Snúningsvélar hafa ekki verið til nema fáar hér á landi, og er það að snmu leyti vegna þess, að það var erfitt að fá snúnings- v'élar stríðsárin. Áður þóttu þetta nokkuð dýr tæki, og treystust bændur ekki almennt til að kaupa þær, með því líka að þær verða ekki notaðar nema á vel sléttu landi. En þar sem það er, eru þetta hin þörfustu tæki, og engu síður nauðsynleg en sláttu- og rakstrarvélar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.