Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 112

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 112
110 BÚFRÆÐINGURINN alla hlöðuhliðina og hafa liana úr flekum, sem annað hvort væru teknir frá eða rennt til hliðar Jjegar draga á hey í lilöð- una. Það þarf ekki að draga bólsturinn nema stutt eftir hlöð- unni þegar liann kernur inn um hlið hennar, og ef dregið er inn um alla hliðina verður tilfærslan á heyinu engin eða mjög lítil. Ef dregið er inn um gaflinn á stórum hlöðum verður drátturinn á bólstrinum eftir hlöðunni nokkuð langur og er það tafsamara. Á litlum hlöðum er aftur bezt að draga inn um gaflinn. Bezt er að draga bólstrana aðeins fárra daga gamla. Ekki er gerlegt að draga þá þegar blautt er á, því að þá eru þeir svo þungir í drætti, og þá skemmist líka grasið sem dregið er yfir. Við heimflutning á blautu heyi, sem ætlað er í votliey tel ég lághjóluðu vagnana hentugasta. Það er svo auðvelt að moka á þá. En þessum vögnum er ekki hægt að aka yfir neinar teljandi ójöfnur. Það er svo lágt undir iixlana. Eg hef drepið hér á nokkur atriði varðandi heyskap og hey- vinnutæki, að bent á þau tæki og þær aðferðir, sem mér virðast helzt auðvelda heyöflunina. Síðastliðið ár hefur mikið verið talað um hina svonefndu súgþurrkun á lieyi. Þessi aðferð hefur ekki verið reynd á Hól- um ennþá. En eftir því, sem ég hef heyrt frá þeim, sem notuðu j^essa aðferð síðastliðið surnar, mun mega gera sér vonir um, að hún geti orðið að miklu gagni, sérstaklega til fullþurrkunar á hálfþurru heyi og til varnar ofmiklum lieyhita. En súgþurrkunartækin eru nokkuð dýr og leysa þó ekki hey- þurrkunarspursmálið til Idítar, því að lítið mun rakamettað loft þurrka, þó að því sé blásið gegnum liálfblautt eða blautt hey. En það getur rekið burtu heyhita og orðið að gagni á þann hátt. Ef hægt væri, án mikils tilkostnaðar, að ná rakanum úr loft- inu áður en því er blásið gegnum lieyið, væri með þessari að- ferð liægt að þurrka hey hvernig sem viðrar, og það er takmark- ið sem ber að stefna að, að l'inna þurrkunaraðferð, sem hægt er að nota með árangri óþurrkunarsumrin, svo að bændur þurfi ekki að eiga neitt á hættu með heyskapinn vegna duttlunga veðurfarsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.