Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 114

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 114
112 BÚFRÆÐINGURINN innlendri stjórn. Tímamót þessi munu margir telja jrau mestu og merkustu, er orðið hafa í sögu þjóðarinnar. Veltur nú mjög á því að hamingja fylgi fengnum sigri. Sigur þessi er unninn á ógnum þrunginni cild, þó að ekki þyrftum við miklu til úrslit- anna að kosta. Enn eru veður válynd, að kalla má um heim all- an, og því vant til að gæta, þess sem unnizt hefur. Þó hefur allt að óskum gengið, sem af er um þetta mál, og er það jafnan mikilsvirði, þegar byrjunin lánast vel. Stórþjóðirnar hafa við- urkennt stjórnarfrelsi okkar, og var það okkur svo mikilsvert, að án þess gáturn við ekki verið. Þá var hitt ekki síður fagnað- arefni og styrkur, að smáþjóðirnar, frændþjóðir okkar, á Norð- urlöndum viðurkenna sjálfstæðið og sýna því samúð. Þá vekur það bæði vonir og traust, að unt skuli vera að hefja merki hins unga lýðræðis með meiri fjárstyrk, en íslendingar hafa nokkru sinni fengið að njóta áðui'. Ætti þetta að geta orðið ein af meg- instoðum lýðræðisins, ef við annars kunnum með fé að fara. Það er ekki einungis nauðsynlegt, heldur og skylt, að nota fjár- ráð þau, sem nú eru fyrir hendi, með hyggindum og framsýni til þess að efla atvinnuskilýrði, og hvers konar menning lýð- frjálsra jregna, enda er nú mikið um það rætt, að mjög sé að ]rví unnið. Þó að árdagar lýðræðisins hafi unt okkur þess að njcka góðra drauma, er þó flest óvíst enn um það, hvernig þeir ráðast. Það eru, nú þegar, ýmis stórmál fyrir hendi, sem ætla má að lögð verði undir dóm alþjóðar, fyrr en varir. Skal hér drepið á tvö þeirra. Það fyrst, að dregið hefur bliku á loft, er sýnir það, að lýðveldið okkar unga muni skamma stund komast hjá því að taka virkan þátt í örlagaglímu hins stóra heims, og er ærið und- ir því komið, að það haldi velli. Hitt er annað, að enn er ómarkaður sá grundvöllur, er stefna og gengi þjóðveldisins hlýtur að hvíla á. Enn er stjórnarskrá lýðveldisins ósamin, og getur það ekki dregist lengi. Þá væri góðu að fagna, ef auðnan vildi unna okkur að njóta þess, að nú er menning fjölþættari, en forðum var, þegar samin voru lög liins forna þjóðveldis. Þó stóð það í 332 ár, og hafði löngum í fullu tré við það, sem gerð- ist meðal frændþjctðanna. Málefni þau, sem hér hefur verið drepið á, nægja til þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.