Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 115

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 115
BÚFRÆÐINGURINN 113 minna á, að mörg eru þan verkefni og stór, sem vinna þarf lýð- Veldinu til handa. Kemur þár jafnt til kasta alþjóðar, einstakl- mga og stétta, bændastéttarinnar ekki síður en annarra. Islendingar voru bændaþjóð, um langan aldur, því nær ein- vihðungu. Bændastéttin hefur átt mestan þátt í því að skapa sögu þjóðarinnar og mynda þánn arf, er hún geymir, að svo nriklu leyti, senr íslendingar hafa einir umráðið. Og enn vinn- úr fleira fólk að landbúnaði en nokkrum öðrum atvinnuvegi a landi hér. Það voru bændur, sem réðu hér einir öllu, mestan úlutann af frelsisöld íslendinga, og skópu hina fornu menning þeirra. Það voru raunár líka þeir, sem létu sjálfstæði þjóðar- mnar ganga sér úr greipum. En hér var við ramman reip að draga, er kirkjuvald, konungsváld og óhlutvendni íslenzkra höfðin gja vann allt að því, að grafa rætur sjálfstæðisins. Þó hafði bændamenningin ekki öllu glatað. Samningur sá, er gerð- Ur var við Noregskonung, reyndist furðu haldgóður, þó að olt v*ri han'n brotinn, af því valdinn, sem sterkara var, en í því hggur eilíf hætta, hversu vel sem samið er. Því mega íslend- íngar aldrei gleyma. Gamlisáttmáli varð íslendingum bæði Vopn og verja, sem nægði til þess, að jreir reyndu jafnan að standa fast á rétti sínum. En íslendingár áttu miklu meira en þennan samning, sém hefði aðeins orðið ónýt skinnbót í hönd- um ómenntaðrar þjóðar. Þeir áttu líka bókmenntírnar. Þær erti að öðrum þræði ávöxtur bændamenningar og lýðmenntun- ar sjálfstæðrar þjóðar. En þær ern líka myndaðar af meinum hennar. Þær eru helgidómur þess, sem var, og vonin um það, Sem koma skyldi. Án þeirra hefðu íslendingar aldrei unnið s]álfstæðisbaráttn sína. Það hafa að vísu margir lærðir menn háð hina löngu sókn, sem nú að lokunr hefnr leitt til fullkomins lýðræðis, en sveitin hefur verið fóstra þeirra flestra. Þar hafa myndast vonir þeirra °g þrár, stefnan um starf þeirra og stríð, enda hafa þeir flestir Verið bændur. Þó að flestar stoðir lýðræðis séu runnar frá rótum bænda- tnenningar, þá bíða hennar þó enn fleiri störf og stærri skyld- Ur- Enn senr fyrr munu sveitir landsins fóstra f jölda fólks, sem streymir frá sveitum til sjávar, ti! þess að vinna þar margvísleg 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.