Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 116

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 116
114 BÚFRÆÐINGURINN störf. Enn sem fyrr munu flestir þjóðskörungar og mennta- menn eiga vöggu sína og vaxtarár í skjóli sveitanna. Hvergi mun þjóðleg menning og siðir eiga sér öruggari griðarstað, en í sveitum landsins, og þar verður hún að þroskast og dafna. Þó er það sérmenntun, félagsþroski og samtök bændanna sjálfra, sem þeim er skyldast að rækja. Þar liggur líf þeirra við, og raunar alþjóðar. Engar hindranir, engir flokkadrættir mega koma í veg f'yrir þetta. ,,Þokið ykkur þéttar saman.“ Þetta hef- ur löngum verið kjörorð þeirra, sem vita livað þeir vilja, þeirra, sem eru ráðnir í því að vinna stríðið. Án þess geta þeir aldrei unnið hið mikla hlutverk sem bíður þeirra, að byggja og rækta landið. Það hefur verið sagt, að trúin flytji fjöll. Trú bænda á mold- inni hin síðari ár hefur gert það. Þrátt fyrir síminnkandi vinnuafl, skort á vélum og mörgu öðru, sem bændum er nauð- synlegt, hafa Jieir stórbætt húsakost sinn, og ýmist aukið mjög eða margfaldað ræktunina. íslenzkir bændur trúa ekki lengur á rányrkju, livorki á sjó né landi. Þeir vita, að takmarkalaust rán eyðir fyrr eða síðar öllum náttúrugæðum. Bændur hafa reynslu fyrir Jrví, og vita það vel, að gróðurmagn moldarinnar, er ekki minna hér en víða annars staðar. Hitt vita allir, að rækt- unarmöguleikar eru nær ótæmandi, því veldur víðlendið. Fyrir því ætti íslenzkur landbúnaður að vera fullkomlega samkeppn- isfær við landbúnað ýmissa annarra Jjjóða. í gróðurmoldinni er fólginn sá auður, er þjóðinni mun drýgstur reynast. Bændurn- ir verða að leysa þau verðmæti úr læðingi, sem í moldinni búa. Það, og raunar margt fleira, er hið mikla hlutverk, sem bænd- ur verða að vinna lýðræðinu til handa. Ræktun lýðs og lands verða höfuðverkefni lýðfrjálsra bænda. Fyrir Jjað hljóta þeir öllu að ftírna. Fyrsta desember 1945
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.