Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 118

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 118
116 BÚFRÆBINGURINN ræktarráðunauts á þingskjali 51, svo framarlega sem slíkt til- raunabú að Hólum álízt að geta verið fullnægjandi þáttur í þeirri rannsóknar- og tilraunastarfsemi, sem erindi tilrauna- ráðs búfjárræktar á þingskjali nr. 36 gerir ráð fyrir að komið verði á stofn.“ Enn er ekkert frekar að gert þessu máli til framdráttar. A Alþingi veturinn 1943 eru felldar tillögur um fjárframlög til lirossakynbótabús á Hóhun. Búnaðarþing starfaði um það leyti. Þar báru Bjarni Ásgeirsson, Kristján Karlsson, Steingrím- ur Steinjxirsson og Jón Sigurðsson fram tillögu jiess efnis, að Búnaðarfélag íslands legði fram 12000.00 kr. styrk ti.l Bænda- skólans á Hólum til að koma á stofn hrossakýnbótabúi. Tillag- an var samþykkt. Árið 1944 veitti Aiþingi 20000.00 kr. styrk til hrossakynbóta- bús á Hólum og 1945 25.000.00 kr. En háttvirt ljárveitinganefnd, sem undirbjó afgreiðslu fjár- laga fyrir árið 1946, sá sér ekki fært, að leggja til að neitt fé yrði veitt til jressarar starfsemi á nefndum fjárlögum. Sumarið 1943 voru fyrstu hrossin keypt til búsins. Það voru tvær hryssur, grá og jörp, og grár tveggja vetra foli. Þessi hross voru fengin úr Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu. Þá voru líka keyptar nokkrar hryssur í Borgarfirði og Skagafirði og ein grá gefin af Búnaðarsambandi Borgfirðinga. Sumarið 1944 var komið tipjj girðingu fyrir hrossin í vestanverðu Hólaengi, með- fram Hjaltadalsá. Það sumar voru enn keypt nokkur liross til viðbótar, þar af tvö austur í Hornafirði, jörp liryssa og jarpur foli, 3ja vetra. Hross kynbótabúsins eru nú: 12 hryssur, 8 tryppi, 6 folöld og 3 graðhestar. Þetta er ágættir stofn að vænleik og gæðum, og má mikils af lionum vænta í framtíðinni. Búið starfar undir eftirliti Gunnars Bjarnasonar, hrossa- ræktarráðunauts Búnaðarfélags íslands. Hann hefur valið flest hrossin og gengið frá kaupum á þeim. Hrossin eru mæld og vegin einu sinni á ári og þær athuganir færðar inn í ættbók búsins, en jjar eru öll hross Jicss bókfærð. K. Karlsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.