Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 119

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 119
BÚFRÆÐINGURINN 117 Kæling mjólkur. Góðar mjólkurafurðir verða ekki búnar til nema úr góðri mjólk. Mjólkurframleiðendur þurfa því að vanda mjólkur- framleiðsluna eftir fremstu getu. Það má tala um gæði mjólk- unnnar, þegar hún kemur úr kýrjúgrinu og svo aftur þegar hún kemur í mjólkurbúið. Áhrif fóðursins á mjólkurgæðin eru mikil, síldarmjöl og maiísmjöl lækka t. d. mjólkurfituna, en sumar tegundir af olíukökum og korni hækka og bæta hana. Mj<’)lkin fær afkeim af stimum fóðurefnum o. s. lrv. Það er því margs að gæta við val og notkun fóðurefna með tilliti til mjólk- urinnar, ekki einungis nythæðarinnar heldur einnig gæða hennar. Annar þáttur, sem hefur áhrif á það, hvernig mjólkin verður, er hirðing kúnna og mjaltir. Illa hirta kú, blauta og ohreina, er ekki hægt að mjólka, þó lireinlega sé að farið, nerna óhreinka komist í mjólkina. Björt, loftgóð, vel þril'uð fjós og vel hirtar kýr ásamt hreinlegum mjöltum og.ílátum, eru undir- stöðuatriði fyrir því að mjólkin verði hrein. Þriðja atriðið, sem hefur álirif á, hvernig mjólkin verður, þegar hún kemur í mjólkurbúið, er geymsla hennar frá mjölt- unt og þangað til hún er afhent til flutnings. Strax og mjöltum er lokið, þarf að kæla mjólkina og geyma hana síðan kalda. Þaer bakteríur, sem þrátt fyrir allt hreinlæti, hafa komizt í mjólkina, missa við kælinguna hitann, sem er þeim nauðsyn- legur til fjölgunar. Kæling ntjólkurinnar er sjálfsögð allt árið. Sumir lialda, að ekki sé nauðsynlegt að kæla mjólkina þegar loftið er kalt. Þetta er misskilningur, því að loftið kælir illa, þótt kalt sé, og er Jrað vegna Joess, að loftið er slæmur hitaleið- ari og mörgum sinnum lakari en vatn. Aðstaða til mjólkurkælingar er misjöfn. Kaldavermslislindir eru beztar. Þær eru kaldar þótt í hlýindatíð sé. Lækirnir bregð- ast víða, þegar sumarhitarnir koma, verða vatnslitlir og volgir. Kæling í þeim verður því gagnslítil, einmitt þann tímann, sem mest er þörf fyrir góða kælingu á mjólkinni. Nokkrir framtaks- samir bændtir hafa byggt sér jarðkofa til þess að safna í ís seinni hluta vetrar. Ef kofinn er vel byggður og að rnestu leyti í jörð,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.