Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 124

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Side 124
122 BÚFRÆÐINGURINN eins í harðbýlum sveitum, sem rófurnár eiga erfitt með að spretta. Þar er því nauðsynlegt að sá til gulrófnanna í gróðrar- stíur og ala plönturnar upp í þeim framan af vorinu, þá verður gulrófnauppskeran alltaf örugg á hverju sem gengur með tíð- arfarið. Rófurnar spretta miklu fyrr, þegar þær hafa verið aldar upp í gróðrarstíu, og getur það oft komið sér vel að fá sæmilega vænar rófur, á miðju sumri, til heimilisnota eða sölu. Rófna- verðið er liátt á sumrin, og því liærra, sem lyrr er hægt að selja. Eg held því, að það sé hagkvæmt fyrir alla að ala nokkrar gulrófnaplöntur upp í gróðrarstíu. Það kemur stundum fyrir, að rófur, sem hefur verið plantað, tréna frekar en þær, sem sáð hefur verið til. Þetta stafar af því, að umskiptin eru svo mikil fyrir plönt- urnar, þegar þær eru fluttar úr gróðrarstíunni út í garðinn. Síðastliðið vor reyndi ég aðferð við uppeldi gulrófnaplantna, sem ég hef ekki notað áður. Það var húinn til stór vermireitur og rófnafræinu sáð í rað- ir í hann. Á milli raðanna voru 6 til 8 cm. Gluggar voru engir notaðir, en vírnet strengt yfir reitina til varnar fuglum og hundum. Næstu daga eftir sáningu var strigi breiddur á vírnet- ið, en síðan var ekkert haft yfir reitnum nema þegar útlit var fyrir frost, þá var striginn breiddur ylir. Rófurnar komu fljótt upp, því að sæmilegur ylur var í moldinni, en plönturnar uxu frenrur hægt. Þær urðu stuttar en þreknar og við útplöntun visnuðu þær miklu minna en plöntur, sem höfðu verið aldar upp undir gleri. Ég tel þetta vera þá beztu aðferð, sem ég hef reynt við uppeldi gulrófnaplantna. K. Karlsson. Fjárhús með ófóðruðu járnþaki. í XI. árgangi „Búfræðingsins" er sagt frá reynslu nokkurra manna af fjárhúsum úr járni eða með óstoppuðu járnþaki. Engar tilraunir hafa verið gerðar hér á landi, með mismun- andi fyrirkomulag og gerð fjárhúsa. Það er því nauðsynlegt, að þeir, sem byggja ný fjárhús, að einhverju leyti frábrugðin því,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.