Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 125

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 125
BÚI'RÆÐINGURINN 123 sem venjulega tíðkast, skýri frá reynslu sinni á breytingunum. A Hólum í Hjaltadal var byggt síðastliðið sumar fjárliús fyr- lr U1T> 200 sauðfjár. Fjárhúsið er 10 m langt og 20 m breitt. í því eru 4 garðar og 8 krær. Króarbreiddin er rúmir 2 m. Allir veggir hússins eru steyptir, einnig garðar og milligerðir. Það eru kerrufærar dyr í allar krærnar, og er þeim að hálfu lokað með fleka, en hinum hlutanum með 2 hurðum og er hægt að hafa efri hurðina opna þegar vill. Steinsteypt hlaða er við hús- jafnlöng breidd þess. Veggur er á milli húss og hlöðu með °Pnum dyrum í hvern garða. Þakið er úr bárujárni í tveimur Fisum og eru mænarnir opnir að endilöngu. Vegghæðin er 2.3 m og rishæð 1.9 m. Sú reynsla, sem fengizt hefur af notkun jressara húsa í vetur, hendir til, að þau hafi marga ágæta kosti en fáa galla. Því hafði verið spáð, að járnþakið myndi héla í frostum, og siðan verða mikill leki af hélunni þegar þiðnaði. Reynslan hef- Ur aftur orðið sú, að járnþakið hefur aldrei hélað, þó að frostið hafi orðið 16° og haídizt nokkra daga. Hitamunur úti og í húsunum hefur venjulega verið 4 til 9° °S hefur hann orðið mestur þegar frostið hefur stigið hæst. í húsinu er hitinn mestur niður undir gólfi, en uppi undir þaki er hitamunurinn lítill inni og úti. Húsin blotna ekki þó að gefið sé gott hey og kjarnfóður og hati sé í fénu. Það þakka ég þeim öru loftskiptum, sem eru þarna og þar af leiðandi mikilli uppgufun. Stækjulykt finnst aldrei. Fénu virðist líða vel. Þess skal getið þeim til leiðbeiningar, sem reyna þessa húsa- gerð, að innibrynning í þeim er ekki framkvæmanleg þegar mikil frost eru, því að þá frýs vatnið í leiðslum og ílátum. 'F-g tel þetta ekki galla við húsin, því að brynning úti er án e*a miklu heilsusamlegri fyrir féð en innibrynning. K. Karlsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.