Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 133

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 133
BÚFRÆÐINGURINN 131 fæddur 4. marz 1925 að Syðii Bægisá. Foreldrar: Þórlaug Þorfinnsdóttir og Snorri Þórðarson, bóndi á Bægsá. 17. Þórður Sveinbjörnsson, Bergstaðastræti 56, Reykjavík, fæddur 15. marz 1926 í Reykjavík. Foreldrar: Elnliorg K. Stefánsdóttir og Sveinbjörn Benediktsson. 18. Þruðmar Sigutðsson, Hólutn í Hjaltadal, Skagafjarðarsýslu, fæddur að Drag- liálsi, Strandahreppi, Borgarfjarðarsýslu 24. apríl 1927. Foreldrar: Jóhanna L. Jóhannesdóttir og Sigurðttr I. Arnljótsson. Bændadeild: 1- Arni Guðmundur Pétursson frá Oddsstöðum, Mclrakkasléttu, Norður- Þingeyjarsýslu, fæddur 4. júnf 1924 að Oddsstöðum. Foreldrar: Þorbjörg Jónsdóttir og Pétur Siggcirsson. 2. Emil Nicolai Bjarnason, Vfðimel 65, Reykjavík, fæddur 13. júní 1925. Foreldrar: Elísabet Jónsdóltir og Hjálmar Bjarnason, bankaritari. 3. Guðmundur Magnússon frá Kjartanslöðum, Eiðaþiiighá, Suður-Múlasýslu, fæddur 6. dcscmber 1922 að Hjartarstöðum. Foreldrar: Ólöf Guðmunds- dóttir og Magnús sál. Sigurðsson. 4. Hjalti Haraldsson frá Ylra-Garðshorni, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu, fæddur 6. desemhcr 1917 að Þorleifsstöðum í sömu svcit. Foreldrar: Anna Jóhannesdóttir og Haraldur Stefánsson, bóndi í Ytra-Garðshorni. 5- Majas Ingólfur Majasson frá Sætúni, Grunnavíkurhreppi, Norður-ísa- fjarðarsýslu, fæddur 22. júní 1919 að Leirá. Foreldrar: Guðrún Guðmunds- dóttir og Majas sál. Jónsson. 6. Vigfús Einarsson frá Hellu, Ölfusi, Árnessýslu, fæddur 5. september 1924 að Gljúfrá í sömu sveit. Foreldrar: Pálfna Benediktsdóttir og Einar Sig- urðsson. Oreglulcgir nemendur: L Hafsteinn Stefán Júlíusson frá Hrísgerði í Hálshreppi, Suður-Þngeyjarsýslu. 2- Gísli H. Kolbeins frá Mælifelli f Lýtingsstaðahreppi, Skagafjarðarsýslu. Stjórn skólans og kennarar. Skólaárið 1942—1943 var skólinn settur 20. október, en þá hafði kennsla farið fram fyrir eldri deildar nemendur í land- og hallamælingum frá 8.—20. sama mánaðar. Skólaárið 1943—1944 var skólinn settur 16. október. Þá hafði kennsla farið fram fyrir eldri deildar nemendur í land- og hallamælngum frá 4,—16. sama mánaðar. Kennsla liefur fatð frarn með svipuðum liætti og undanfarið. Þó hcfur kennsla 'í trésmíðum verið mun minni. í janúar 1943 kenndi A\el Andrésson knattspyrnu og Kjartan Bergmann kenndi glímur 3ja vikna tfma í febrúar sania vetur. Eftirtaldir kennarar hafa kennt við skólann þessi ár: 9*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.