Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 138

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Síða 138
BÚFRÆÐINGURINN 136 1. Hvað er lagt til grundvallar við virðingu búfjár í efnahagsyfirliti? 2. Skýrið frá, hvernig eftirtaldir viðskiptaatburðir eru færðir í dagbók: a. Bú eitt selur hrút á 100.00 kr., fær Vi andvirðið greitt strax, en verður að ciga hitt hjá kaupandanum. b. Bú tekur út eftirtaldar vörur í reikning sinn í kaupstað: 1. Rúgmjöl til brauðgerðar á 30.00 kr. 2. S'íldarmjöl til fóðurs handa mjólkurkúm 25.00 kr. 3. Sláttuvél fyrir 450.00 kr. Sama bú leggur inn í reikning smjör fyrir 100.00 kr. Jarðfræði og steinafræði. Landskjálftar og kvarzsteinar. Flatar- og rúininálsfræði. 1. Rctthyrnd túnslétta er 45 m á lcngd og 18 m á breidd. Hvað er flalarmálið? 2. Ein hlið í þríhyrningi er 25 cin á lengd, Iiæðin á hana er 12 cm. Hvað er flatarmálið? 3. í trapisu eru samsíða hliðar 42 m og 56 m á lengd, fjarlægðin á milli þeirra cr 28.5 m. Hvað er flalarmálið? 4. Flötur, scm er 0.5 ha að stærð, er að lögun eins og þríhyrningur. Ein hlið þríhyrningsins er 125 m á lengd. Hvað er hæðin á þá hlið mikil? 5. Hvað er hvert horn í sexhyrningi stórt, ef þau eru öll jöfn? 6. I rétthyrndum þríhyrningi eru skammbliðarnar jafn langar og hver um sig 10 cm. Hvað er hæðin á langhliðina mikil? 7. Mál á stíflugarði eru þcssi: Lengd 42 m, hæð 1.2 m, breidd að ofan 0.8 m, breidd að neðan 3.2 m. Hvað er rúmmálið? 8. Hringur, sem er 4 m að þvermáli, er umritaður um ferning. Hvað er flatar- mál þess hluta hringsins, sem liggur utan við ferninginn? 9- Þvermál grunnflatar keilu er 0.6 m. Lína frá brún grunnflatar upp í lopp keilunnar er 0.5 m. Hvað cr rúmtakið? 10. Hve þung er pípa úr járni, sem er 2.5 cm að þvermáli að innan, 2.5 mm á þykkt og 6 m á lengd? Eðlsþyngd járns er 7.8. Skrifleg verkefni yngri deildar voru þessi: íslenzka. Nú er vetur úr bæ. Stærðfræði. 1. Leggið saman þessar lcngdir og ritið útkomuná í metrum: 4.35m + 8.4 dm + 6.20 dam + 0.2 hm. 2. 4/5 + %o + V4- 3. Finnið Vs af 320.00 krónum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.