Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 141

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Page 141
búfræðingurinN 139 8- Flóðgarður er 50 cm breiður að ofan, hæðin er 80 cm, flái 1:1. Hvað fara margir lengdarmetrar í dagsverkið, ef það er 10 rúmmetrar? 9' Hvað er flatarmál kringlótts toppmyndaðs tjalds, sem er 3.6 m að þvermáli að neðan og 2.4 m á hæð? 10. Hve þung er pípa úr járni, sem er 2.5 cm að þvermáli að innan, 3 mm á þykkt og 6 m á lengd? Eðlisþyngd járns er 7.8. I yngri deild voru skrifleg úrlausnarefni þessi: Islenzka. Þáttur bóndans i umgengni heimilanna. Stærðfræði. 1 • 4.5 knr + 2.6 hm. 2- 4/, - '/2. 3- Vs : 2 • Vi. 4- 3.75 m kosta 15 krónur. Hvað kosta þá 11.25 m? 5. Maður nokkur keypti hest á 1000 krónur og seldi hann aftur mcð 25 króna hagnaði. Hvað mörg % græddi hann? 8. Tveir menn grófu skurð, 70.75 m langan. Annar gróf Ys af skurðinum, en hinn afganginn. Hvað marga rnetra gróf hvor? 7. 8 menn vinna verk á 10 dögum með 12 stunda vinnu á dag. Hvað eru 6 menn lengi mcð helminginn af verkinu, ef þcir vinna 10 stundir á dag? 8. Hvað mörg % skaði var það að selja hlut á 8 krónur, sem keyptur var a 10 krónur? 9. A hleður garð á 60 dögum, B mundi hlaða sams konar garð á 40 dögum. Hvað yrðu þeir báðir lengi að hlaða garðinn, ef þeir ynnu í félagi? 10. Vara ha’kkaði í innkaupi uin 8%%. Útsöluverð vafð því að hækka um 6% til þcss að ágóði yrði jafn og áður. Hvað hafði álagningin verið mörg %? Verðlaunasjóður bændaskólanna. Úr honum hafa þessi ár eftirtaldir menn hlotið verðlaun: 1943: Guðjón Ólafsson frá Syðstu-Mörk, Vestur-Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu. 1944: Steingfímur Vilhjálmsson frá Hátúni, Neskaupstað. újafir til skólans. Árni G. Eylands, forstjóri, gaf skólanum sumarið 1944 „E. Korsmo’s Ugrcss- plansjer". Petta er mikið og ágætt myndasafn og til mikils gagns við grasafræðis- kennsluna í skólanum. Enn fremur gaf sami maður skólanum „Kecping Live- stock Healthy". Eæri ég gefandanutn hér með skólans beztu þakkir fyrir hinar höfðinglegu gjafir. Kristján Karlsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.