Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 9
Margrét Helga Björnsdóttir, ræðir við umsækjanda í móttökunni. FU-myndir: Geir Or smiðju listamannsins 1 !S T A S A F fi I S L A Í.D S Síl 3.0 KIÓ B E R — 2 1 . Ð E S E W B E R 1997 ítarlegri skoðun og úrvinnslu allra gagna. Þannig er velheppn- uð ráðning tryggð. Með aukinni notkun Internetsins opnast umsækjendum einnig greiðari aðgangur að upplýsingum. Á heimasíðu Liðs- auka eru upplýsingar um laus störf. Þar geta umsækjendur fyllt út umsókn um þau störf, sem í boði eru og ef þeir óska, skráð sig í gagnagrunn Liðsauka. Þjónusta Liðsauka sparar fyrirtækjum tíma og fyrirhöfn og tryggir að nýr starfsmaður, sem valinn er úr hópi fjölda hæfra umsækjenda, uppfylli þær kröfur sem gerðar eru vegna við- komandi starfs. Undanfarna tvo áratugi hefur fjöldi stórra sem smárra fyrirtækja og stofnana nýtt sér þjónustu Liðsauka með góðum árangri og á Liðsauki þeirri velgengni að fagna að eiga stóran hóp traustra viðskiptavina. Liðsauki býður ráðningarþjónustu á öllum sviðum atvínnu- lífsins, en hefur í gegnum tíðina öðlast mikla sérhæfingu á sviði ráðgjafar sem snýr að ráðningum innan skrifstofu- geirans, bæði almenn og sérhæfð skrifstofustörf. Auk þess hefur fyrirtækið sinnt afleysingaþjónustu. Œi gj | r. .. r[ f l £ 111 11111 i 11 y i i S0 j i Hli fSPlltJm: - - ,p~n .■-,f I W1M; ’t' !L- H aBBBaaa n ■ im tLízLtí^ L jl “ L T* iÉa Liðsauki er til húsa að Skipholti 50c, í björtu og fallegu hús- næði. Helga Jónsdóttir er framkvæmdastjóri Liðsauka, en hún hefur starfað þar sl. 14 ár. Ráðgjafar eru auk hennar Sigrún Ólafsdóttir MA í þroskasálfræði og Hanna Björg Vil- hjálmsdóttir með háskólamenntun á sviði félagsfræði. Mar- grét Helga Björnsdóttir og Linda María Vilhjálmsdóttir sjá um móttöku og skráningu. LIÐ5AUKI Ráðningarþjónusta Skipholt 50c 1 05 Reykjavík sími 562 1355 fax 562 3767 www.lidsauki.is lidsauki@lidsauki.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.