Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.03.2001, Blaðsíða 71
Aðalbjörn Þórólfsson, forstöðumaður verkefna- og þróunardeildar, á spjalli við samstarfsmann. „Ifið leggjum áherslu á að veita viðskiptauinum okkar heildar- þjónustu sem byggist m.a. á djúpri þekkingu á starfsemi og uiðskiptaumhverfi huers og eins.“ Mynd: Geir Ólafsson okkar mesta styrk. Það teljum við mikilvægt til að öðlast trúverðug- leika í ráðgjöf og rekstrarþjónustu. Við komum inn í fyrirtæki við- skiptavina til að reka tölvukerfi þeirra og aðstoða viðskiptavini okk- ar við að byggja upp og nota tölvukerfin sín. Við seljum hvorki vél- né hugbúnað í leiðinni. Trúverðug ráðgjafarþjónusta verður ekki rek- in með sölu vörumerkja," segir Guðni. Vottað öryggiskerfi Sæberg Sigurðsson, forstöðumaður öryggis- og gæðamála, segir Álit leggja mikið upp úr öryggismálum. „í tæpt ár höfum við unnið að verkefni, sem snýst um að byggja upp vottað öryggiskerfi, ekki ósvipað ISQ gæðakerfinu. Við leggjum megináherslu á að byggja upp vottað öryggiskerfi sem byggist á viðurkenndum alþjóðlegum staðli, sem kallast BS7799. Við stefnum á að fá vottun á okkar kerfi á árinu. Vottað öryggískerfi felur m.a. í sér skilgreinda verkferla og verklagsreglur sem tryggja hámarks öryggi gagna í okkar höndum," segir Sæberg. Álit hefur byggt upp öflugt kerfisrými í Múlastöð. Fyrirtækið hefur þar komið sér upp öruggu húsnæði með öflugu aðgangsstýrikerfi. „Hluti af öryggiskerfinu er að tryggja að til séu staðlaðar reglur um það hverjir fái aðgang og hvernig því aðgengi sé háttað. Við höfum lagt mikið upp úr kerfisrýminu og er það í hjarta fjarskipta á íslandi, í Múlastöð Landssímans," segir Sæberg. I\lý þjónusta í tengslum við kerfisveitur Aðalbjörn Þórólfsson, forstöðumaður verkefna- og þróunardeildar, segir ýmsar nýjungar á döfinni hjá Áliti. Fyrirteekið býður þegar kerfis- veitu eða ASP-þjónustu, „Application Service Provisioning", þar sem fyrírtæki geta keypt sér að- gang að ýmsum forritum og tölvukerfum. Nú er verið að byggja upp verslunarveitu, sem sam- anstendur af bestu upplýsingakerfum og verkferl- um sem tíðkast í verslunarrekstri. Álit hyggst byggja upp fleiri slíkar upplýsingaveitur sem eru lagaðar að þörfum einstakra atvinnugreina. Álit leggur áherslu á að fyrirtækið veití mun breiðari þjónustu en hefðbundnir ASP þjónustuaðilar. „Við skilgreinum okkar þjónustu sem VSP, sem stend- ur fyrir „Vertical Service Provisioning". Þetta þýðir að við leggjum áherslu á að veita viðskiptavinum okkar heildarþjónustu sem byggir á ASP, straum- línulögun á upplýsingakerfum, þrautreyndum verkferlum og djúpri þekk- ingu á starfsemi og viðskiptaumhverfi hvers og eins," segir Aðalbjörn. Starfsmenn í fyrirrúmi Áliti hefur haldist mjög vel á starfsmönnum frá upphafi. Starfs- mannavelta er allt að 20-40 prósent hjá fyrirtækjum í þessum geira en hjá Áliti var hún aðeins 1,6 prósent á síðasta ári. Megin ástæð- una telur Álit vera virka og fjölskylduvæna starfsmannastefnu. Starfs- stöðvar fyrirtækisins eru á víð og dreif og eru heimili viðurkenndar starfsstöðvar. Reynt er að halda yfirvinnu í lágmarki hjá Áliti og bera virðingu fyrir frítíma starfsmanna. „Við státum af mjög hæfu starfsfólki," segir Guðríður Sigurðar- dóttir, kynningar- og ráðningarstjóri. „Við Iftum á það sem lykil- atriði að huga vel að starfsmannamálum og höfum lagt í mikla vinnu á því sviði. Við gerðum samstarfssamning við IMG og eru fulltrúar þess ráðgefandi varðandi starfs- mannamál okkar. Þeír móta m.a. með okkur starfsmannastefnu og -áætlun. Við gerum reglulega viðhorfskönnun þar sem við fylgjumst með andanum og menningunni í fyrirtækinu. Undanfarin ár höfum við lagt mikið upp úr því að gera fræðsluáætlun fyrir hvern starfsmann. Frammistöðumat er framkvæmt á hverju ári og fær hver starfsmaður þá endurgjöf. Okkur hef- ur tvímælalaust tekist að skapa aðlaðandi vinnustað. Það má merkja á því að okkur hefur tekist að ná í einstaklega hæft starfsfólk. Marg- ir sækja hér um vinnu án þess að fyrirtækið auglýsi eftir starfsfólki," segir Guðríður. SH Rekstur tölvukerfa og óháð ráðgjöf Outsourcing and Consulting Engjavegi B, Reykjavík. Sími: 510 1400 Fax: 510 1403 Veffang: www.alit.is Netfang: alit@alit.is Aðalstöfiuar Álits eru til húsa vifi hliðina á Laugardalshöllinni í Laugardalnum. Fyrirtækifi er með ýmsar starfsstöfivar vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið. Kerfisrýmifi er í Múlastöð. Myndir: Geir Ólafsson HHHlUlíim'IIIIIU 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.